fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

kafbátur

Allir í kafbátnum taldir látnir

Allir í kafbátnum taldir látnir

Pressan
22.06.2023

Blaðamannafundi Bandarísku strandgæslunnar vegna leitar að kafbátnum Titan sem saknað hafði verið eftir skoðunarferð að flaki Titanic í Norður-Atlantshafi er nú lokið. Í fréttum BBC kemur fram að rannsókn á braki sem fannst við leitina hafi leitt í ljós að það sé úr Titan sem hafi fallið saman í iðrum hafsins. Talið er nánast öruggt Lesa meira

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Nýjustu vendingar í leitinni að kafbátnum – Brak fannst

Pressan
22.06.2023

Fjölmiðlar um allan heim greindu frá því nú fyrir stundu að brak hefði fundist sem er talið líklegt að sé úr kafbátnum Titan sem hefur innanborðs alls 5 manns.  Kafbáturinn var á vegum fyrirtækisins Oceangate í skoðunarferð að flaki farþegaskipsins Titanic, í Norður-Atlantshafi, en hefur verið saknað síðan á sunnudag. Bandaríska strandgæslan hefur staðfest að Lesa meira

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Pressan
22.06.2023

Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður og fræðimaður, spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvers virði mannslíf er. Hann minnir á að 14. júní síðastliðinn hafi báturinn Messina, sem var fullur af flóttamönnum sokkið undan ströndum Grikklands. Alls hafi 82 fundist látnir en talið sé mjög líklegt að sú tala eigi eftir að hækka til muna og Lesa meira

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Pressan
29.09.2021

Peter Madsen, afplánar nú lífstíðarfangelsi í Danmörku fyrir morðið á sænsku blaðakonunni  Kim Wall í ágúst 2017 en hana myrti hann um borð í kafbát sínum, Nautilius. Fyrrum samfangi hans í Herstedvester fangelsinu segir að Madsen hafi sagt honum að hann hafi fleiri morð á samviskunni en morðið á Kim Wall. Þetta kemur fram í heimildarmyndinni „Nogen ved noget om Emilie Meng“ (Einhver veit eitthvað um Emilie Meng) sem Kanal 5 frumsýnir í kvöld. Í myndinni Lesa meira

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan lagði nýlega hald á 9 metra langan kafbát sem var í smíði á Malaga. Telur lögreglan að nota hafi átt kafbátinn við fíkniefnasmygl en hann getur borið allt að tvö tonn af fíkniefnum. Kafbáturinn er 3 metrar á breidd og er úr fíbergleri og krossviðarplötum. Þrjú kýraugu eru á annarri hlið hans. Tvær 200 hestafla vélar eru Lesa meira

Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall

Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall

Pressan
09.09.2020

Peter Madsen hefur játað að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst 2017. Hann hefur alla tíð neitað sök í málinu en samt sem áður var hann fundinn sekur um að hafa myrt Wall og dæmdur í lífstíðarfangelsi. Í nýrri þáttaröð frá Discovery Networks “De hemmelige optagelser” játar Madsen verknaðinn á sig í samtali við þáttagerðarmann. BT skýrir frá þessu. Fram kemur að Madsen hafi játað Lesa meira

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Þeir vita ekkert um COVID-19 faraldurinn – Fá fyrst að vita um hann í maí

Pressan
14.04.2020

Það hefur varla farið framhjá mörgum að COVID-19 kórónuveirufaraldur herjar nú á heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. En svo ótrúlegt sem það nú er þá er hópur Evrópubúa sem hefur ekki hugmynd um hvernig ástandið er þessa dagana og fær ekki fregnir af því fyrr en í maí. Geimfarar, sem dvelja í Alþjóðlegu geimstöðinni, vita af Lesa meira

Dularfullt hvarf kafbáts á síðasta ári – Telja sig hafa fundið hann

Dularfullt hvarf kafbáts á síðasta ári – Telja sig hafa fundið hann

FréttirPressan
17.11.2018

Þann 15. nóvember á síðasta ári hvarf argentínski kafbáturinn ARA San Juan í sunnanverðu Atlantshafi. Mikil leit var gerð að honum en án árangurs. Engin neyðarboð höfðu borist frá bátnum og ekki var vitað með fullri vissu um staðsetningu hans. Nú telur argentínski herinn að kafbáturinn sé fundinn. Erlendir fréttamiðlar segja að kafbáturinn hafi fundist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af