fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

kafbátar

Rússar flytja kafbáta sína frá Krím

Rússar flytja kafbáta sína frá Krím

Fréttir
20.09.2022

Flest bendir til að Rússar hafi flutt kafbáta sína frá Sevastopol á Krím til Novorossiysk í suðurhluta Rússlands. Ástæðan er líklega að þeir telja kafbátana ekki örugga á Krím. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Fram kemur að styrkur Úkraínumanna hvað varðar langdræg flugskeyti hafi aukist mikið og því óttist Rússar um Lesa meira

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af