Krafðist endurgreiðslu – Fá og léleg lið mættu á fótboltamót sonarins
Fréttir08.03.2024
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem kona nokkur beindi til nefndarinnar. Krafði konan fyrirtæki um endurgreiðslu á mótsgjaldi vegna þátttöku sonar hennar í fótboltamóti sumarið 2023. Sagði konan meðal annars fá og léleg lið hafa mætt á mótið og að allar aðstæður á mótsstað hefðu ekki verið eins og Lesa meira
Farangri fransks ferðamanns stolið í Reykjavík – Geymsluháttur hótels óforsvaranlegur
Fréttir15.02.2024
Franskur ferðamaður krafði hótel um bætur fyrir farangur sem hótelið geymdi fyrir hana en var stolið meðan hún skoðaði höfuðborgina. Hótelið tók ekki til varna hjá kærunefnd vöru- og þjónustukaupa né skilaði neinum gögnum og var því fallist á kröfu ferðamannsins um bætur. Konan hafði bókað gistingu fyrir sig og eiginmann sinn í eina nótt Lesa meira