Girðing sem átti að skapa næði milli nágranna veldur því að einn þeirra kemst ekki í sólbað – „Ókunnugt fólk ítrekað að ganga í gegnum garðinn“
FréttirÁgreiningur varð milli tveggja nágranna um útfærslu sameiginlegrar framkvæmdar þar sem girðing var sett um baklóð húss þeirra. Um var að ræða þrjú þriggja hæða raðhúsog voru jarðhæðir í öllum eignarhlutum aðgreindar frá efri hæðum og aðgengi að jarðhæðum varð þar með í gegnum bakgarðinn. Aðgengi að eignarhluta íbúðar á jarðhæð í miðju hússins (eignarhluti Lesa meira
Veggjalús til vandræða í leiguhúsnæði – Leigusalinn vildi meina að hún hefði flutt inn með leigjandanum
FréttirLeigjandi sem gert hafði tímabundinn leigusamning frá 1. febrúar 2023 til 31. desember 2025 hafnaði kröfu leigusalans um að halda eftir tryggingafé að fjárhæð 40.000 krónur og leitaði til Kærunefndar húsamála vegna ágreiningsins. Tryggingaféð sem leigjandinn hafði lagt fram í upphafi var 179.000 krónur og hafði hann fengið féð endurgreitt fyrir utan 40.000 krónur. Tryggingaféð Lesa meira
Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira
Altjón varð á leiguíbúð – Leigusali vildi hirða allt tryggingarféð og þrætt um hver átti ísskápinn
FréttirÞann 19. desember 2022 kviknaði í íbúð út frá potti sem hafði gleymst á hellu, enginn var í íbúðinni svo eldurinn kraumaði, íbúðin var óíbúðarhæf og um altjón að ræða. Íbúðin var í útleigu og var leigusamningur frá 27. júlí 2021 til 27. júlí 2023 í gildi. Bæði leigjandi og leigusali voru vel tryggðir vegna Lesa meira
Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi
FréttirHundaeigandi í átta íbúða fjöleignarhúsi taldi skilyrði sem samþykkt voru til grundvallar hundahaldinu og greidd voru atkvæði um á húsfundi ólögmæt. Komu skilyrðin fram í tveimur viðaukum sem lagðir voru fram á fundinum, en var ekki getið í fundarboði eða lesnir upp á fundinum. Kærunefnd húsamála tók málið fyrir og taldi kröfu hundaeigandans vera: Að Lesa meira
Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur
FréttirNýlega var kveðinn upp úrskurður hjá Kærunefnd húsamála. Varðaði málið deilur leigjanda nokkurs og leigusala. Leigusalinn krafðist að viðurkennt yrði að leigjandanum bæri að greiða leigu að fjárhæð 370.000 krónur vegna júní 2023. Einnig að viðurkennt yrði að leigjandinn ætti að greiða kostnað upp á 680.883 krónur við að skipta út borðplötum í eldhúsi. Leigjandinn Lesa meira