Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum
FréttirFyrr í mánuðinum kvað Kærunefnd húsamála upp úrskurð í deilumáli milli konu og fyrrum leigusala hennar, sem raunar eru tveir, karl og kona. Deilan snerist um tryggingaféð vegna skemmda sem urðu í íbúð sem konan leigði af leigusölunum auk þess sem að leigusalarnir sögðu að þrifum hafi verið verulega ábótavant þegar konan skilaði íbúðinni af Lesa meira
Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira
Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira
Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði
FréttirKona nokkur rifti leigusamningi milli hennar og eigenda íbúðar sem hún leigði á síðasta ári. Leigusamningurinn var ótímabundinn en konan sagði íbúðina óíbúðarhæfa vegna kulda, myglu, tíðra rafmagnsbilana og auk þess hefði orðið vart við skordýr. Konan rifti samningnum í lok ársins og flutti út. Segir hún andlega og líkamlega heilsu sína vera slæma eftir Lesa meira
Harðar deilur milli leigjanda og leigusala um kjúklingarækt
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í deilumáli milli leigusala og fyrrum leigjanda að íbúð hans. Vildi leigusalinn meina að nauðsynlegt hefði verið að fara í víðtækar viðgerðir á húsnæðinu og lóð þess eftir að leigjandinn flutti út. Sagði leigusalinn kjúklingarækt sem leigjandinn hefði staðið í án leyfis frá honum hafi átt sinn þátt í Lesa meira
Skyndileg veikindi í fjöleignarhúsi undanfari ásakana um leynimakk og lögbrot
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna deilna í fjöleignarhúsi. Rót deilnanna er umdeildur húsfundur sem fór fram þrátt fyrir að einn eigandi íbúðar í húsinu hefði óskað eftir frestun vegna skyndilegra veikinda. Eigandinn óskaði eftir því að nefndin staðfesti að fundargerð húsfundarins sem og fundurinn sjálfur væru ólögleg og sakaði aðra eigendur í Lesa meira
Leigusali fór ekki eftir leigusamningi
FréttirKærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi innheimt verðbætur af leigjanda íbúðar, sem ónefnd kona var að leigja af því, í trássi við ákvæði leigusamningsins. Leigusamningurinn var ótímabundinn og gerður í ágúst 2022 en verðbætur voru innheimtar ásamt leigu frá 1. desember 2023 en leigjandinn kærði málið til nefndarinnar í janúar Lesa meira
Vildu að leigjandi íbúðarinnar borgaði fyrir rafmagn og hita í bílskúrnum sem hann var ekki að leigja
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér úrskurð í kærumáli manns sem leigði íbúð í eitt og hálft ár. Fór hann fram á að eigendur íbúðarinnar yrðu látnir greiða fyrir kostnað vegna umframnotkunar á rafmagni og hita sem leigjandinn var rukkaður um. Var hluti þess kostnaðar tilkominn vegna bílskúrs sem tilheyrði fasteigninni en leigjandinn var ekki Lesa meira
Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli milli eigenda eignarhluta í fjöleignarhúsi sem samkvæmt álitinu er ófullgert. Voru eigendur eins eignarhluta af fjórum ósáttir við steypta veggi á lóðarmörkum milli hinna þriggja eignarhlutanna og sameiginlegs bílastæðis allra eignarhluta í húsinu. Vildu umræddir eigendur láta fjarlægja veggina en nefndin tók hins vegar ekki undir Lesa meira
Leigjandi sagði leigusalann ekki hafa getað sannað tjón vegna meintra vanþrifa og skemmda
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér úrskurð í deilumáli tveggja kvenna en önnur þeirra leigði íbúð af hinni. Leigusalinn hafði haldið eftir hluta tryggingar vegna að eigin sögn skemmda af völdum leigjandans og þess að hún hefði aldrei þrifið íbúðina. Leigjandinn neitaði því en sagði aðalatriðið vera að leigusalinn hafi ekki borið fram neinar sannanir Lesa meira