fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Kærunefnd húsamála

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli eiganda eignarhluta í fjölbýlishúsi, í ónenfndu sveitarfélagi, við húsfélag hússins. Húsið er í stærra lagi en það skiptist í 71 eignarhluta. Hinn ósátti eigandi krafðist þess að lagt yrði fyrir húsfélagið að afhenda honum gögn um hvaða aðrir eigendur í húsinu hefðu fengið bótagreiðslur frá verktökum Lesa meira

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Fréttir
21.01.2025

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli konu sem leigði íbúð í Grindavík. Krafðist konan þess að leigusala hennar, ónefndu fyrirtæki, yrði gert að endurgreiða henni tryggingu og leigu sem hún greiddi fyrir seinni hluta nóvembermánaðar 2023, þegar bærinn var rýmdur. Krafðist hún þess einnig að leigusalanum yrði að gert að fella niður kröfur Lesa meira

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Fréttir
20.12.2024

Ágreiningur um kröfu í ábyrgðartryggingu í leigusamningi rataði fyrir kærunefnd húsamála. Krafa eiganda húsnæðisins var þríþætt. Í fyrsta lagi krafðist hann bóta vegna lausafés sem leigutakinn fjarlægði úr húsnæðinu að loknum leigutíma. Í öðru lagi krafðist hann bóta vegna eignaspjalla sem leigusali sagði hafa verið unnin á hinu leigða húsnæði, einkum við pizzaofn. Í þriðja Lesa meira

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Fréttir
18.11.2024

Fyrr í mánuðinum kvað Kærunefnd húsamála upp úrskurð í deilumáli milli konu og fyrrum leigusala hennar, sem raunar eru tveir, karl og kona. Deilan snerist um tryggingaféð vegna skemmda sem urðu í íbúð sem konan leigði af leigusölunum auk þess sem að leigusalarnir sögðu að þrifum hafi verið verulega ábótavant þegar konan skilaði íbúðinni af Lesa meira

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Fréttir
14.11.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar

Fréttir
13.11.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira

Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði

Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði

Fréttir
23.10.2024

Kona nokkur rifti leigusamningi milli hennar og eigenda íbúðar sem hún leigði á síðasta ári. Leigusamningurinn var ótímabundinn en konan sagði íbúðina óíbúðarhæfa vegna kulda, myglu, tíðra rafmagnsbilana og auk þess hefði orðið vart við skordýr. Konan rifti samningnum í lok ársins og flutti út. Segir hún andlega og líkamlega heilsu sína vera slæma eftir Lesa meira

Harðar deilur milli leigjanda og leigusala um kjúklingarækt

Harðar deilur milli leigjanda og leigusala um kjúklingarækt

Fréttir
22.10.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í deilumáli milli leigusala og fyrrum leigjanda að íbúð hans. Vildi leigusalinn meina að nauðsynlegt hefði verið að fara í víðtækar viðgerðir á húsnæðinu og lóð þess eftir að leigjandinn flutti út. Sagði leigusalinn kjúklingarækt sem leigjandinn hefði staðið í án leyfis frá honum hafi átt sinn þátt í Lesa meira

Skyndileg veikindi í fjöleignarhúsi undanfari ásakana um leynimakk og lögbrot

Skyndileg veikindi í fjöleignarhúsi undanfari ásakana um leynimakk og lögbrot

Fréttir
21.10.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna deilna í fjöleignarhúsi. Rót deilnanna er umdeildur húsfundur sem fór fram þrátt fyrir að einn eigandi íbúðar í húsinu hefði óskað eftir frestun vegna skyndilegra veikinda. Eigandinn óskaði eftir því að nefndin staðfesti að fundargerð húsfundarins sem og fundurinn sjálfur væru ólögleg og sakaði aðra eigendur í Lesa meira

Leigusali fór ekki eftir leigusamningi

Leigusali fór ekki eftir leigusamningi

Fréttir
14.09.2024

Kærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi innheimt verðbætur af leigjanda íbúðar, sem ónefnd kona var að leigja af því, í trássi við ákvæði leigusamningsins. Leigusamningurinn var ótímabundinn og gerður í ágúst 2022 en verðbætur voru innheimtar ásamt leigu frá 1. desember 2023 en leigjandinn kærði málið til nefndarinnar í janúar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af