fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Kærunefnd húsamála

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að leigusala beri að endurgreiða fyrrum leigjanda sínum tryggingarfé. Hafði leigjandinn leigt íbúð á neðri hæð húss leigusalans, sem bjó ásamt fjölskyldu sinni á efri hæðinni, en flutt út vegna samskiptaörðugleika þeirra á milli. Sakaði leigusalinn leigjandann um ýmislegt meðal annars slæma umgengni, skemmdir á íbúðinni, óheimilar reykingar Lesa meira

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna ágreinings eiganda eins af tíu eignarhlutum í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu við húsfélagið. Hafði eigandinn verið sá eini í húsinu sem var á móti uppsetningu öryggismyndavéla í sameign hússins. Rökstuddi húsfélagið uppsetninguna meðal annars með því að umgengni hefði verið slæm og að útidyrahurð hússins hafi ítrekað verið Lesa meira

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Fréttir
04.11.2025

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í harðvítugu deilumáli á milli leigjenda og leigusala. Höfðu leigjendurnir í frammi ýmsar ásakanir á hendur leigusalanum. Meðal þeirra var að leigusalinn hefði viðhaft hótanir í þeirra garð og stolið af þeim. Einnig fullyrtu leigjendurnir að leigusalinn hefði ekkert sinnt nauðsynlegum viðgerðum á húsnæðinu og vildu meðal annars meina Lesa meira

Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn

Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn

Fréttir
19.09.2025

Kærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að leigusali konu sem fékk tímabundið dvalarleyfi á Íslandi sem flóttamaður vegna stríðsátaka í heimalandi hennar skuli fá hluta tryggingar hennar greiddan eftir að konan rifti leigusamningi, þeirra á milli, fyrirvaralaust. Vísaði konan til þess að upp hefðu komið óviðráðanlegar aðstæður. Hún hefði neyðst til að halda aftur Lesa meira

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Fréttir
18.08.2025

Kærunefnd húsamála hefur hafnað öllum kröfum leigusala sem krafði fyrrum leigjanda sinn, sem leigði íbúð í hans eigu frá mars og fram í ágúst á síðasta ári, um upphæð sem nam hátt í 1,2 milljóna króna. Vildi leigusalinn meina að íbúðin hafi verið illa þrifin af leigjandanum og ráðast hafi þurft í að mála hana Lesa meira

Leigjandi beið ósigur í harðvítugri deilu við leigusala – Ásakanir um hlutdrægni höfðu ekkert að segja

Leigjandi beið ósigur í harðvítugri deilu við leigusala – Ásakanir um hlutdrægni höfðu ekkert að segja

Fréttir
19.06.2025

Kærunefnd húsamála hefur komist að niðurstöðu í umfangsmikilli deilu leigusala og leigjanda. Leigjandanum ber að greiða bætur vegna margvíslegs tjóns á íbúð sem hann leigði af leigusalanum. Leigjandinn vildi hins vegar meina að í málinu hefði verið brotið á réttindum hans og að úttekt á ástandi íbúðarinnar hafi verið hlutdræg í hans garð. Leigusalinn krafðist Lesa meira

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Fréttir
06.02.2025

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í deilumáli eiganda eignarhluta í fjölbýlishúsi, í ónenfndu sveitarfélagi, við húsfélag hússins. Húsið er í stærra lagi en það skiptist í 71 eignarhluta. Hinn ósátti eigandi krafðist þess að lagt yrði fyrir húsfélagið að afhenda honum gögn um hvaða aðrir eigendur í húsinu hefðu fengið bótagreiðslur frá verktökum Lesa meira

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Fréttir
21.01.2025

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli konu sem leigði íbúð í Grindavík. Krafðist konan þess að leigusala hennar, ónefndu fyrirtæki, yrði gert að endurgreiða henni tryggingu og leigu sem hún greiddi fyrir seinni hluta nóvembermánaðar 2023, þegar bærinn var rýmdur. Krafðist hún þess einnig að leigusalanum yrði að gert að fella niður kröfur Lesa meira

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Fréttir
20.12.2024

Ágreiningur um kröfu í ábyrgðartryggingu í leigusamningi rataði fyrir kærunefnd húsamála. Krafa eiganda húsnæðisins var þríþætt. Í fyrsta lagi krafðist hann bóta vegna lausafés sem leigutakinn fjarlægði úr húsnæðinu að loknum leigutíma. Í öðru lagi krafðist hann bóta vegna eignaspjalla sem leigusali sagði hafa verið unnin á hinu leigða húsnæði, einkum við pizzaofn. Í þriðja Lesa meira

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum

Fréttir
18.11.2024

Fyrr í mánuðinum kvað Kærunefnd húsamála upp úrskurð í deilumáli milli konu og fyrrum leigusala hennar, sem raunar eru tveir, karl og kona. Deilan snerist um tryggingaféð vegna skemmda sem urðu í íbúð sem konan leigði af leigusölunum auk þess sem að leigusalarnir sögðu að þrifum hafi verið verulega ábótavant þegar konan skilaði íbúðinni af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af