Á tveggja ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að gefa slæma umsögn á Tripadvisor
PressanHjá Sea Wiev Resort í Taílandi er fólki mjög umhugað um umsagnir um hótelið á Tripadvisor en hótelið er með 4,5 í einkunn þar en hæsta mögulega einkunn er 5. Svo alvarlega er þetta tekið að hótelið hefur nú kært bandarískan mann fyrir að gefa því neikvæða umsögn. Hann á allt að tveggja ára fangelsi yfir höfði sér og sekt upp Lesa meira
Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag
PressanRíkissaksóknari Bólivíu hefur kært Evo Morales, fyrrum forseta landsins, til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag (ICC) fyrir brot gegn mannkyni. Í ágúst hvatti Morales stuðningsmenn sína til að loka vegum en það kom í veg fyrir dreifingu matvæla og að læknar og lækningabúnaður gæti komist á milli staða segir í tilkynningu frá ríkissaksóknaranum. Stuðningsmenn Morales hafa mótmælt því að kosningum í landinu hefur verið frestað vegna Lesa meira
Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns
FréttirÍ gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira