fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

kæra

Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag

Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag

Pressan
10.09.2020

Ríkissaksóknari Bólivíu hefur kært Evo Morales, fyrrum forseta landsins, til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag (ICC) fyrir brot gegn mannkyni. Í ágúst hvatti Morales stuðningsmenn sína til að loka vegum en það kom í veg fyrir dreifingu matvæla og  að læknar og lækningabúnaður gæti komist á milli staða segir í tilkynningu frá ríkissaksóknaranum. Stuðningsmenn Morales hafa mótmælt því að kosningum í landinu hefur verið frestað vegna Lesa meira

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Fréttir
10.06.2020

Í gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af