fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Juukan Gorge

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Pressan
08.06.2020

Námufyrirtækið Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa sprengt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja í Juukan Gorge, í vesturhluta Ástralíu, í loft upp þegar verið var að stækka járngrýtisnámu. Tvö hellakerfi voru sprengd en í þeim voru mannvistaleifar sem bentu til að fólk hefði hafst við þar í tugi þúsunda ára. CNN segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af