Swift ekki sátt og finnst hún notuð
FókusFyrir 6 klukkutímum
Tónlistarkonan Taylor Swift finnst hún notuð af bestu vinkonu sinni, leikkonunni Blake Lively, eftir að hafa verið dregin inn í málaferli Lively og leikstjórans og leikarans Justin Baldoni. Heimildamaður segir Swift alls ekki sátta eftir að hafa verið nefnd „einn af drekum Blake“ eftir að meint skilaboð Lively voru opinberuð í gagnmáli Baldoni gegn Lively. Lesa meira
Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum
FókusFyrir 2 dögum
Leikarinn og leikstjórinn Justin Baldoni heldur því fram að mótleikkona hans Blake Lively hafi hækkað framleiðslukostnað kvikmyndar þeirra It Ends With Us um 430 þúsund dali eða um 60 milljónir króna með óhóflegum kröfum hennar um fatnað aðalpersónunnar. Stjörnurnar eiga nú í málaferlum og hefur Baldoni bætt ofangreindu við kröfur sínar gegn Lively. Baldoni opnaði Lesa meira