fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Jurgen Conings

Belgíska lögreglan leitar að þungvopnuðum hermanni – Ætlar að myrða þekktan farsóttafræðing

Belgíska lögreglan leitar að þungvopnuðum hermanni – Ætlar að myrða þekktan farsóttafræðing

Pressan
20.05.2021

Belgíska lögreglan gerir nú mikla leit að Jurgen Conings, hermanni, sem er þekktur öfgahægrimaður. Hann er þungvopnaður og telur lögreglan að mikil hætta stafi af honum. Hann hyggst meðal annars myrða farsóttafræðinginn Marc Van Ranst, sem stýrir aðgerðum yfirvalda gegn kórónuveirunni. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Conings starfi sem skotþjálfari og hafi því aðgang að fjölda vopna. Lögreglan telur að hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af