47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
PressanÞann 20. ágúst 1977 var geimfarinu Voyager 2 skotið á loft og þann 5. september sama ár var röðin komin að systurskipinu Voyager 1. Voyager 1 var skotið síðar á loft en kom engu að síður fyrr að gasrisanum Júpiter en systurskipið. Þetta var gert með því að láta Voyager 1 fara hraðari braut til Lesa meira
Fundu leifar lítilla pláneta sem Júpíter gleypti
PressanVísindamenn hafa komist að því að inni í Júpíter, stærstu plánetu sólkerfisins, eru leifar af litlum plánetum sem Júpíter „gleypti“ fyrir löngu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar og er þetta í fyrsta sinn sem í ljós kemur hvað leynist undir skýjunum í lofthjúp plánetunnar. Lítil var vitað um Júpíter því stjörnusjónaukar hafa aðeins getað séð Lesa meira
Virk eldfjöll leynast undir yfirborði Evrópu
PressanÁ braut um Júpíter er tunglið Evrópa. Það er á stærð við tunglið okkar og er hulið frosnu hafi. Augu vísindamanna hafi beinst mikið að Evrópu síðustu árin því margir telja það einn líklegasta staðinn í sólkerfinu til að finna líf. Nýjar rannsóknir benda til að kenningin um líf á Evrópu geti átt við rök Lesa meira
Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters
PressanMonica Grady, breskur prófessor, segist telja að líf þrífist undir ísbreiðunum á Evrópu, einu tungla Júpíters. Hún segir að þetta sé ekki líf í mannsmynd heldur meira í ætt við kolkrabba eins og við þekkjum þá hér á jörðinni. Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að Grady, sem er prófessor við Liverpool Hope háskólann, telji miklar líkur á að líf sé Lesa meira
Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters
PressanHópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira