fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Juan Guaidó

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Pressan
30.01.2019

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ástandið í Venesúeal allt annað en gott þessa dagana. Nicolás Maduro og Juan Guaidó takast á um völdin í landinu og hafa sitt hvora sýnina á málin. Her landsins stendur að baki Maduro og því hefur hann töglin og haldirnar eins og er. En skjótt geta veður Lesa meira

Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“

Bandaríkin vara stjórnvöld í Venesúela við – „Umtalsverðar afleiðingar“

Pressan
28.01.2019

Hótanir eða ofbeldi munu hafa „umtalsverðar afleiðingar“ í för með sér segir John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump í skilaboðum til stjórnvalda í Venesúela. Á Twitter skrifaði hann í gærkvöldi að hótanir eða ofbeldi gegn Juan Guaidó, sem hefur lýst sig forseta landsins, eða gegn bandarískum stjórnarerindrekum muni verða svarað af fullum þunga. „Ofbeldi eða hótanir Lesa meira