Juan Carlos hyggst snúa aftur til Spánar eftir útlegð – Stoppar þó stutt
Pressan09.03.2021
Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, hyggst snúa aftur til Spánar eftir um sjö mánaða útlegð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann fann sig tilneyddan til að yfirgefa heimalandið vegna spillingamála og skattsvika hans sem hneyksluðu spænsku þjóðina. Með þessu vildi hann skapa ró í kringum konungsfjölskylduna. Tvær dætur hans hafa hneykslað þjóðina eftir að upp komst fyrir skömmu Lesa meira
Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti
Pressan04.09.2020
Óhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira