Var upphaf sjálfstæðiskröfunnar frá Dönum komið?
Fókus18.11.2018
Þann 1. desember næstkomandi verða 100 ár liðin frá því að Ísland hlaut fullveldi frá Dönum og tók eigin málefni meira í sínar hendur en áður var. Löngum hefur sjálfstæðisbaráttu Íslendinga verið þakkað fyrir þennan árangur og fremstur í flokki baráttumanna er að jafnaði nefndur Jón Sigurðsson, oft nefndur Jón forseti. Þá var lýðveldið einmitt Lesa meira