Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
EyjanFastir pennar30.04.2024
Það er víða grösugt á Íslandi og er Svarthöfði í hópi þeirra sem vilja vernda líf og landið sem það þrífst í. Sumu af því landi hefur þurft að sökkva undir uppistöðulón til að nýta eina helstu auðlind landsins, fallvötnin. Flest af því hafa þó verið móar og heiðarlönd sem er, þegar öllu er á Lesa meira