Þjóðin fylgdist agndofa með líkfundarmálinu
Fókus28.09.2018
Þann 11. febrúar árið 2004 var Þorgeir Jónsson, vélvirki á Neskaupstað, að kafa í höfninni vegna skemmda. Skömmu eftir að hann fór ofan í fann hann lík af ókunnum manni. Öll þjóðin fylgdist grannt með hvernig málið vatt upp á sig og beindist kastljósið að þremur mönnum, tveimur frá Íslandi og einum Litháa. Voru þeir Lesa meira