fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Jónas Hallgrímsson

Í dag er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu

Í dag er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu

Fókus
16.11.2023

Í dag er fæðingardagur þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu. Á vef stjórnarráðsins segir um dag íslenskar tungu að markmið hans sé að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Þann dag eru árlega veittar Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjasþjóðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjasþjóðin

EyjanFastir pennar
03.06.2023

Fjasið er þjóðaríþrótt Íslendinga. Í Íslendingasögum er fjallað um förukonur eða álitsgjafa sem fóru á milli bæja og fjösuðu og slúðruðu. Rekja má  Njálsbrennu óbeint til slíkra áhrifavalda. Danskir embættismenn kvörtuðu undan fjasi og kvörtunarbréfum til konungs á liðnum öldum. Ég er svo öflugur fjasari að ég skellti mér á ársfund Félags íslenskra fjasara (FAS) sem haldinn var í Breiðfirðingabúð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af