Svarthöfði skrifar: Pólitískur gereyðingarmáttur Íhaldsins
EyjanFastir pennar02.07.2024
Svarthöfði er áhugamaður um pólitík, pólitíska sögu og kvikmyndir. Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna hafa vakið athygli hans og hann finnur að í vændum kunni að vera söguleg tíðindi í íslenskum stjórnmálum, jafnvel geti þetta orðið sögulegt á alþjóðlegum skala. Sem kunnugt er verða þingkosningar hér á landi í síðasta lagi í september á næsta ári. Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón
EyjanFastir pennar24.02.2024
Ég hef lengi fylgst með umræðunni á Facebook og öðrum netmiðlum. Ótrúlega mikið af æstu fólki lifir og hrærist í tölvuheimum með sterkar skoðanir á öllu sem gerist. Tíminn með öllum sínum takmörkunum er ekki til í heimi þessa fólks sem les og skrifar á öllum tímum sólarhringsins. Ekkert mál er svo ómerkilegt að það Lesa meira