Jóna Hrönn segir að ókunn kona í Evrópu vilji hjálpa henni í veikindunum – „Við erum öll eitt mannkyn“
FréttirFyrir 2 vikum
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, sem greindist með sjaldgæft krabbamein, greinir frá því á samfélagsmiðlum að fundist hefði kona í Mið-Evrópu sem vildi hjálpa henni með stoðfrumuskipti. Hún segir þetta merki um að við séum öll eitt mannkyn og að við gætum ekki rekið heilbrigðiskerfið okkar án innflytjenda sem hingað koma. „„Hvað viltu borða, ég er Lesa meira