Hinir nýju þjóðernissinnar
Fókus12.08.2018
Um áratuga skeið vogaði enginn íslenskur stjórnmálaflokkur sér að nota þjóðernishyggju eða útlendingamál til þess að afla sér fylgis. Það var þegjandi samkomulag að fara ekki inn á þá braut. Á þessari öld fóru flokkar hins vegar að daðra við þjóðernishyggjuna enn á ný líkt og smáflokkarnir á fjórða áratugnum, en nú í hálfgerðri örvæntingu. Lesa meira
Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“
Fréttir14.06.2018
„Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“ segir Jón Valur Jensson, guðfræðingur, bloggari og frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar á Facebook síðu eftir að tilkynnt var að dragdrottning yrði fjallkona í ár. Eins og fram kom í morgun þá verður dragdrottningin Gógó Starr önnur tveggja fjallkona í ár í hátíðarhöldunum á þjóðhátíðardaginn í Reykjavík. Þetta Lesa meira