fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Jón Þröstur Jónsson

Hvarf Jóns Þrastar: Skuggalegar sögusagnir um að rangur maður hafi verið myrtur

Hvarf Jóns Þrastar: Skuggalegar sögusagnir um að rangur maður hafi verið myrtur

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Ýmsum kenningum hefur verið varpað fram um hvarf Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi þann 9. febrúar 2019. Í hlaðvarpsþættinum Where is Jón?/Hvar er Jón, samstarfsverkefni RÚV og RTÉ á Írlandi, er fjallað um eina af þessum kenningum. Í frétt RÚV, þar sem fjallað er um fimmta þáttinn í hlaðvarpsþáttaröðinni, kemur fram að sögusagnir hafi gengið í íslenska pókerheiminum þess Lesa meira

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega

Fréttir
Fyrir 1 viku

Jón Þröstur Jónsson, sem hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi þann 9. febrúar, 2019, var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf. Hann var sjálfum sér líkur í aðdraganda ferðarinnar og ekkert benti til þess að hann hafi skipulagt að vinna sér mein. Þetta er meðal þess sem kemur fram í frétt Lesa meira

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Fréttir
16.02.2024

Írska lögreglan hefur tilkynnt að ítarleg leit hennar að jarðneskum leifum Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin árið 2019, eftir að hann sást ganga frá hótelinu þar sem hann gisti, hafi engan árangur borið. Þetta kemur fram í umfjöllun írskra fjölmiðla nú um hádegisbilið. Leitað var í almenningsgarðinum Santry í norðurhluta borgarinnar eftir að Lesa meira

Leit að Jóni Þresti hélt áfram í gærkvöldi – Líkleitarhundar sagðir hafa numið lykt

Leit að Jóni Þresti hélt áfram í gærkvöldi – Líkleitarhundar sagðir hafa numið lykt

Fréttir
16.02.2024

Leit að Jóni Þresti Jónssyni, sem hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi í febrúar 2019, hélt áfram í gær. Leit hefur farið fram í almenningsgarði en eins og greint var frá á dögunum telur lögregla líkur á að Jón Þröstur hafi verið myrtur og lík hans falið í umræddum garði í Dublin. Írska útgáfa Mirror Lesa meira

Leitin að Jóni Þresti – Ýmsar tilgátur á lofti – „Þetta er allt jafn líklegt og ólíklegt fyrir mér“

Leitin að Jóni Þresti – Ýmsar tilgátur á lofti – „Þetta er allt jafn líklegt og ólíklegt fyrir mér“

Fréttir
16.04.2019

Allt frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi þann 9. febrúar síðastliðinn hefur fjölskylda hans leitað hans. Auk þess hefur írska lögreglan rannsakað málið og sjálfboðaliðar hafa leitað Jóns. En ekkert hefur fundist sem hefur fært lögregluna eða fjölskylduna nær því að fá svör um hvað varð um Jón. Í Lesa meira

Styrktarmót til stuðnings fjölskyldu Jóns Þrastar – „Ábyrgur einstaklingur sem sinnir sínu fólki vel“

Styrktarmót til stuðnings fjölskyldu Jóns Þrastar – „Ábyrgur einstaklingur sem sinnir sínu fólki vel“

Fókus
07.03.2019

Ábyrgur einstaklingur sem sinni sínu fólki vel og hafi alltaf gert. „Hann er tveggja barna faðir og Jana unnusta hans á tvö börn sem hann sinnir eins og þau væru hans eigin. Þetta er ábyrgur maður sem sinnir sinni vinnu og þegar hann er að keyra fram eftir lætur hann alltaf vita ef honum seinkar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af