fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jón Þór Ólafsson

Forsætisnefnd ræðir meintan trúnaðarbrest Jóns Þórs og Andrésar Inga

Forsætisnefnd ræðir meintan trúnaðarbrest Jóns Þórs og Andrésar Inga

Eyjan
08.03.2021

Forsætisnefnd Alþingis mun í dag ræða ummæli Jóns Þórs Ólafssonar og Andrésar Inga Jónssonar, þingmanna Pírata, sem þeir létu falla í viðtölum eftir lokaðan fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrir helgi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Jón Þór, sem er formaður nefndarinnar, og Andrés Ingi hafa verið sakaðir um trúnaðarbrest eftir fundinn. Á hann Lesa meira

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Eyjan
26.06.2019

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sem einnig er einn varaforseta í forsætisnefnd, stóð ekki að áliti nefndarinnar er hún staðfesti niðurstöður siðanefndar um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur á siðareglum þingmanna. Hann segir segir í bókun sinni þann 24. janúar að Ásmundur Friðriksson hafi sannarlega brotið reglur, en skilaboðin sem forsætisnefnd sendi með þessu væru þau, Lesa meira

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Eyjan
17.05.2019

Siðanefnd Alþingis, sem starfar í umboði forsætisnefndar Alþingis, hefur komist að þeirri niðurstöðu að ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, brjóti gegn siðareglum þingsins. Þórhildur Sunna sagði í Silfrinu að rökstuddur grunur væri uppi um að Ásmundur hefði dregið að sér fé, með tilvísun í endurgreiðslur Alþingis til þingmannsins vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af