Ríki í ríkinu
Eyjan16.05.2019
Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Í starfi mínu sem lögmaður hef ég komist að raun um að í landinu hafa starfandi embættismenn í stjórnarráðinu og ýmsum öðrum stofnunum ríkisins miklu meiri völd en stjórnskipun okkar gerir ráð fyrir. Með sanni má segja að þessi hópur sé eins konar ríki í ríkinu. Fjölmörg dæmi eru um að Lesa meira
Jón Steinar: „Ekki láta undan úrtölumönnum“
Eyjan19.03.2019
Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Tveir umsækjendur um dómaraembætti við Landsrétt, sem Alþingi hafði ekki skipað til þeirra embætta, þrátt fyrir að þeir væru meðal 15 efstu á excelskjali dómnefndar, fengu sér tildæmdar miskabætur með hæstaréttardómum í desember 2017. Engin tækur lagagrundvöllur var fyrir þessum niðurstöðum dómsins. Hann var bara búinn til svo unnt yrði að Lesa meira