fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Jón Steinar Gunnlaugsson

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund

Eyjan
30.04.2024

Nokkra athygli vakti um helgina þegar Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari sagðist hafa ákveðið að styðja Höllu Hrund Logadóttur í forsetakosningunum eftir að hafa áður stutt framboð Arnars Þórs Jónssonar þar sem hann teldi sigurlíkur Höllu meiri, miðað við fylgi hennar í skoðanakönnunum. Hann dró hins vegar stuðninginn til baka skömmu síðar en Lesa meira

Jón Steinar studdi Höllu Hrund í tæpar 300 mínútur – „Mér varð á í messunni“

Jón Steinar studdi Höllu Hrund í tæpar 300 mínútur – „Mér varð á í messunni“

Fréttir
29.04.2024

Væntanlegt atkvæði Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, í forsetakosningunum, hefur verið á fleygiferð undanfarin sólarhring, á milli tveggja frambjóðenda, Höllu Hrundar Logadóttur og Arnars Þórs Jónssonar. Stuðningurinn við þá fyrrnefndu stóð hins vegar yfir í tæpar 300 mínútur. Við greindum frá því fyrr í dag að Jón Steinar hefði lýst yfir stuðningi við Höllu Hrund Lesa meira

Jón Steinar segir valdsæknum stjórnarherrum að hætta þessu og það strax

Jón Steinar segir valdsæknum stjórnarherrum að hætta þessu og það strax

Eyjan
27.12.2021

Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann fjallar um sóttvarnaaðgerðir yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ljóst er að Jón Steinar er orðinn þreyttur á þessum aðgerðum og telur þær ganga miklu lengra en þörf er á. Grein hans ber fyrirsögnina: „Hættið þessu.“ „Ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tilefni af covid-veirunni Lesa meira

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Eyjan
12.10.2021

Eins og kunnugt er þá yfirgaf Birgir Þórarinsson nýkjörinn þingmaður Miðflokksins flokkinn nýlega og gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Þetta er umfjöllunarefni í pistli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, ritar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Stuðningur við siðleysi“. Jón Steinar segir að ljóst sé að Birgir, sem hann nefnir ekki Lesa meira

Jón Steinar: Ótrúlegt réttarfar við yfirdeild MDE

Jón Steinar: Ótrúlegt réttarfar við yfirdeild MDE

Eyjan
13.02.2020

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Yfirdeild (Grand Chamber) Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE), skipuð 17 dómurum, fjallar nú um mál Íslands sem dæmt var af sjö manna dómi við dómstólinn (Chamber) fyrir um það bil einu ári síðan. Þó að hér sé svo sem ekki um hefðbundna áfrýjun að ræða, eins og við þekkjum hana fyrir íslenskum dómstólum, Lesa meira

Telur Áslaugu hafa talað af sér og brögð séu í tafli – „Karlarnir standi henni greinilega framar“

Telur Áslaugu hafa talað af sér og brögð séu í tafli – „Karlarnir standi henni greinilega framar“

Eyjan
18.12.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, segir að allt ferlið í kringum skipan nýs hæstaréttardómara sé leikrit þar sem búið sé að ákveða niðurstöðuna fyrirfram. Þá telur hann einnig að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi talað af sér í viðtali er hún viðurkenndi að hún myndi líta til kynferðis umsækjenda í ákvörðun sinni, en Jón Steinar bendir Lesa meira

Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“

Pilla Villa Vill: „Alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur“

Eyjan
27.11.2019

Lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira

Jón Steinar: „Ótrúlegt að löglærður maðurinn hafi ekki áttað sig á þessu“ – Mun spá Jóns rætast?

Jón Steinar: „Ótrúlegt að löglærður maðurinn hafi ekki áttað sig á þessu“ – Mun spá Jóns rætast?

Eyjan
26.11.2019

Lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af meiðyrðakröfum Benedikts Bogasonar í Landsrétti á dögunum. Jón Steinar sagði í bók sinni Með lognið í fangið, að dómur sem Benedikt kom að í máli gegn Baldri Guðlaugssyni, sem dæmdur var fyrir innherjasvik í kjölfar hrunsins, hefði verið dómsmorð, en Benedikt taldi það ganga of nærri sér. Hefur Lesa meira

Um dómsmorðið

Um dómsmorðið

Eyjan
25.11.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Hinn 22. nóvember s.l. var ég í Landsrétti sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara í máli sem hann höfðaði vegna ummæla minna í bókinni „Með lognið í fangið“. Ummælin, sem hann beindi skeytum sínum að, var að finna í kafla bókarinnar sem bar heitið „Dómsmorð“ og fjallaði um dóm Hæstaréttar 17. Lesa meira

Jón Steinar mælir með dauðarefsingum að hætti Duterte –„Það er ekki nóg að banna þetta“

Jón Steinar mælir með dauðarefsingum að hætti Duterte –„Það er ekki nóg að banna þetta“

Eyjan
26.10.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, sagði fyrir nokkrum árum að hann væri hlynntur lögleiðingu fíkniefna og vakti það töluverða athygli og umræðu í þjóðfélaginu. Hann sagði rannsóknir sýna að miklu fleiri létu lífið í þessu „stríði“  heldur en myndu verða fíkniefnunum sjálfum að bráð ef þau yrðu einfaldlega leyfð eins og áfengi. Hann taldi  að verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af