fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

Jón Pétur Zimsen

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Pétur Zimsen alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum skólastjóri segir í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum X hópi, sem hann kallar „fullorðin smábörn“ til syndanna. Jón Pétur fer ekki út í nákvæma skilgreiningu á þessum hópi fyrir utan að lýsa honum þannig að þarna sé á ferðinni fólk sem hafi lítið þroskast síðan það lauk grunnskólagöngu sinni: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af