fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jón Múli Árnason

Diljá Mist sagði Sólveigu Önnu vera ókurteisa

Diljá Mist sagði Sólveigu Önnu vera ókurteisa

Fréttir
14.11.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar greindi síðastliðinn sunnudag, í færslu á Facebook-síðu sinni, frá samskiptum sínum við Diljá Mist Einarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar Alþingis. Sólveig segir að Diljá Mist hafi kallað hana ókurteisa og sagt eitthvað á þá leið að hún væri betur upp alin. Sólveig segir að samskipti þeirra hafi átt sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af