fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jón Már Gunnarsson

Jón Már fann föður sinn eftir langa leit með hjálp DNA-sjálfprófs úr apóteki – „Ég upplifi alveg rosalega gleði en að sama skapi treysti ég þessu ekki alveg“

Jón Már fann föður sinn eftir langa leit með hjálp DNA-sjálfprófs úr apóteki – „Ég upplifi alveg rosalega gleði en að sama skapi treysti ég þessu ekki alveg“

Fókus
30.04.2022

Jón Már Gunnarsson, kvikmyndagerðarmaður, var aðeins fimm ára gamall þegar hann var tekinn af móður sinni og var aðskilinn frá henni í rúman aldarfjórðung. Hann var sendur norður í land til meints föður síns og fjölskyldu hans. Einhver rödd innra með honum gerði það að verkum að hann grunaði alla tíð að hann væri rangfeðraður. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af