fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Jón Karl Ólafsson

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Eyjan
08.11.2023

Það má ekki gleymast þegar rætt er um virkjanir og virkjanaframkvæmdir að margar helstu náttúruperlur landsins eru til komnar vegna virkjana, auk þess sem vegakerfið á Íslandi hefur að verulegu leyti byggst upp vegna virkjanaframkvæmda, segir Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair. Hann er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Það eru allir staðir fallegir,“ Lesa meira

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Eyjan
06.11.2023

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna þess að góðar samgöngur eru við Reykjavík með innanlandsflugi sem notar flugvöll í hjarta borgarinnar. Innanlandsflugið hér á landi er í raun ígildi lestarsamgangna í öðrum löndum og í öllum borgum er dýrmætt land tekið undir brautarstöðvar á besta stað og engum dettur í hug að breyta þeim í byggingarland. Lesa meira

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Eyjan
05.11.2023

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir það mikinn misskilning að ákveðnir hópar ferðamanna, á borð við farþega á skemmtiferðaskipum, skili engu inn í hagkerfið á Íslandi. Hann segir Íslendinga jafn grunlausa gagnvart ferðamannastraumnum og þeir hafi alla tíð verið gagnvart fjölmennustu kynslóð hér á landi. Alltaf komi fjöldinn jafn mikið á óvart. Jón Karl Lesa meira

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Eyjan
04.11.2023

Einn vandi við vöxt ferðaþjónustu hér á landi er að skort hefur á uppbyggingu á ferðamannastöðum, sem sumir hverjir liggja undir skemmdum út af ágangi. Dæmi eru um að einkaaðilar hafi byggt upp góða aðstöðu og hafi gjaldtöku fyrir aðgengi að náttúruperlum hér á landi. Jón Karl Ólafsson, ráðgjafi og fyrrverandi forstjóri Icelandair, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af