Ásökunum Jóns vísað á bug: „Ekki heyrt neitt um að stjórnarsamstarfið sé í hættu“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, vísar á bug ásökunum Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að verklag sitt og aðferðafræði varðandi friðlýsingar, brjóti gegn lögum, líkt og Jón skrifaði um í morgun: „Þarna hefur verið farið að öllum lögum og miðað við lög og lögskýringargögn, miðað við þá aðferðafræði sem verkefnisstjórn og faghópar rammaáætlunar miðuðu við. Þannig Lesa meira
Birgir Ármannsson: Jón talar ekki fyrir þingflokkinn
EyjanAthygli vakti í morgun ummæli Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu, hvar hann fyrir hönd þingflokks síns hótaði stjórnarslitum ef umhverfisráðherra bætti ekki verklag sitt: „Ég get ekki séð að við þingmenn Sjálfstæðisflokksins getum stutt stjórnarsamstarf sem fer fram með þessum hætti. Það er best að gera grein fyrir því strax,“ skrifaði Lesa meira
Jón hótar stjórnarslitum vegna umhverfisráðherra: „Verklag hans samræmist ekki lögunum“
Eyjan„Ég get ekki séð að við þingmenn Sjálfstæðisflokksins getum stutt stjórnarsamstarf sem fer fram með þessum hætti. Það er best að gera grein fyrir því strax,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra í niðurlaginu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er aðferðarfræði umhverfisráðherra, Guðmundar I. Guðbrandssonar, VG, varðandi friðlýsingar og verklag Lesa meira
Jón að reyna að sprengja stjórnina?
Jón Gunnarsson fer nú fremstur í flokki þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gagnrýna Svandísi Svavarsdóttur vegna áherslu á að fjármagn renni fyrst og fremst til opinberrar heilbrigðisþjónustu. Á meðan fari fjármagn til sjálfstætt starfandi fyrirtækja dvínandi. Jón hefur verið andlit þessarar baráttu, bæði á ritvellinum og í viðtölum. Þessi deila stjórnarflokkanna kemur upp á versta tíma, Lesa meira
Svanhildur um fararskjóta Sjálfstæðisflokksins: „Athugið að klósettsetan er að sjálfsögðu úr safír“
EyjanFrétt Eyjunnar um áætlaðan kostnað skattgreiðenda við hringferð Sjálfstæðisflokksins virðist hafa hitt ferðalangana í hópnum misjafnlega fyrir. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, slær þó á létta strengi á Facebook: „Og til að fyrirbyggja frekari misskilning finnst mér rétt að nefna að það er alrangt að við þvoum okkur upp úr kampavíni og Sigga Lesa meira
Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar sem á sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, er „gríðarlega“ ósátt við niðurstöður fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason steig til hliðar og Jón Gunnarsson tekur við tímabundið. Tillagan um að hún yrði formaður var felld. Hún segist þó ekki ósátt við formennskusætið, heldur að stjórnarflokkarnir séu að nýta sér Lesa meira
Bergþór stígur til hliðar
EyjanBergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, hefur stigið til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, tekur við tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum. Þar segir að nefndin hafi verið óstarfhæf um tíma: „Umhverfis- og samgöngunefnd hefur nú verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf Alþingis. Ekki hefur verið fundað í Lesa meira
Upphlaup Jóns
FréttirJón Gunnarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, rær nú öllum árum að því að endurheimta sess sinn innan ríkisstjórnarinnar. Jón var ekki sáttur í nóvember fyrir ári þegar ljóst var að hann myndi ekki fá ráðherrastól og sást hann ganga út um bakdyrnar í Valhöll. Þegar stjórnarsáttmálinn leit dagsins ljós sagðist hann hissa á ákvörðun nýs samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Lesa meira