Þórdís Kolbrún skorar Jón á Hólm
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra mun bjóða sig fram í 2. sætið á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í næsta mánuði. Ljóst er því að hún mun skora Jón Gunnarsson, þingmann flokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra á hólm, sem var í þessu sæti í síðustu kosningum og hefur tilkynnt Lesa meira
Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti
EyjanAthygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira
Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann
EyjanEnginn bilbugur er á Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, þegar kemur að framboði í næstu þingkosningum. Hann brennur enn fyrir verkefninu og aftekur með öllu að til greina komi hjá honum að bjóða sig fram fyrir Miðflokkinn eða nýjan flokk Arnars Þórs Jónssonar. Ekki hefur verið ákveðið að hafa prófkjör, sem samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins Lesa meira
Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin
EyjanStjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira
Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri
EyjanÞó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira
Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu
EyjanSameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira
Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar
EyjanOrkuskorturinn nú og tugmilljarðatjón þjóðarinnar vegna hans er á ábyrgð Samfylkingarinnar, sem lengi hefur haldið því fram að enginn skortur sé á orku hér á landi. Samfylkingin er popúlískur flokkur og stefnubreytingin í orkumálum nú er vegna þess að flokkurinn er kominn upp að vegg. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum
EyjanÞað leysir ekki vandann að ríkisstjórnin springi og kosið sé til þings í lok nóvember. Ef stjórnin springur núna yrði úr vöndu að ráða að mynda stjórn, jafnvel minnihlutastjórn til að vinna fram á vorið eða næsta haust. Stjórnarslit núna myndu skapa pólitíska óvissu sem mynda þýða hækkun á væntingum um verðbólgu og að það Lesa meira
Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana
EyjanOrðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira
Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu
EyjanÞingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira