Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana
EyjanOrðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira
Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu
EyjanÞingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira
Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“
FókusBirna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira
Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins
EyjanÍ nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira
Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt
EyjanJón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur, þingmann Pírata, kannast vel við mál Blessing Newton og raunar hafi hún tekið beinan þátt í að synja henni um ríkisborgararétt hér á landi. Jón telur umræður um málefni flóttafólks á Íslandi vera á villigötum. Hann segir að þeir hælisleitendur sem séu án þjónustu á götunni Lesa meira
Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja
EyjanJón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir hafi gerst brotleg við lög er hún bannaði hvalveiðar fyrr í sumar. Hann segir að ráðherra sem brjóti gegn stjórnarskrá eigi að víkja úr embætti. Vinstri græn vörðu Jón gegn vantrauststillögu á þingi í vor með því skilyrði að hann hyrfi úr ríkisstjórn nú í sumar. Þetta Lesa meira
Örlítið fleiri vilja frekar hafa Guðrúnu sem dómsmálaráðherra en Jón en flestum er alveg sama
EyjanFyrirtækið Maskína gerði skoðanakönnun vegna nýlegra ráðherraskipta í dómsmálaráðuneytinu en þá tók Guðrún Hafsteinsdóttir við embætti dómsmálaráðherra í stað Jóns Gunnarssonar. Könnunin gefur til kynna að Jón hafi verið umdeildur í starfi. Alls sögðust 34 prósent svarenda ánægðir með störf hans en 38 prósent óánægð. Aðrir sögðust í meðallagi ánægðir. Væntingar til Guðrúnar virðast ekki Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin
EyjanFastir pennarÍ full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira
Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?
EyjanBjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Lesa meira
Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“
EyjanÞað virðist hrikta ansi hressilega í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstra hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þá sérstaklega af hálfu tveggja fyrstnefndu flokkanna. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem lét af embætti dómsmálaráðherra í gær, gagnrýndi Vinstri græn í viðtali við Morgunblaðið fyrir linkind í útlendingamálum og sagði flokkinn eiga erfitt með að vera í ríkisstjórn. Hin opinbera Lesa meira