Heimildin birtir fréttina sem byggist á leyniupptökunum: „Við getum aldrei talað um að hann sé að gera það fyrir vin sinn“
FréttirFrétt eftir blaðamenn Heimildarinnar, Aðalstein Kjartansson og Helga Seljan, sem byggist á leyniupptöku af syni Jóns Gunnarssonar, fyrrum ráðherra og sérstökum fulltrúa forsætisráðherra í matvælaráðuneytinu, hefur verið birt á vef Heimildarinnar. Talsverður skjálfti hefur verið í dag yfir hinni yfirvofandi frétt. Jón opnaði á málið í færslu á Facebook-síðu þar sem hann sakaði Heimildina og Lesa meira
Jón sakar Heimildina um árás á fjölskyldu sína: Sonur hans leitar til lögmanns og hyggst leggja fram kæru
FréttirJón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, er ómyrkur í máli í garð Heimildarinnar og sakar hann fjölmiðilinn um árás á fjölskyldu sína. Jón skrifar yfirlýsingu á Facebook þar sem hann fer yfir málið. „Ég og fjölskylda mín erum sleginn yfir því hversu langt svokölluð rannsóknarblaðamennska gengur og ég vona að fólk sjái hvað þetta er orðið fjarri Lesa meira
Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna
EyjanMenn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira
Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira
Orðið á götunni: Jón Gunnarsson kyssir vöndinn – þiggur miskabætur og fær að bægslast um í matvælaráðuneytinu
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hafnaði Jóni Gunnarssyni, alþingismanni, eftir 17 ára feril á þingi í uppstillingu lista flokksins í liðinni viku. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir lagði á flótta úr fyrra kjördæmi sínu, Norðvestur, vegna þess að bakland hennar þar var horfið enda hefur hún átt heima í Kópavogi síðustu 10 ár. Hún bar sigurorð af Jóni sem Lesa meira
Segir að Bjarni hafi óttast að Jón myndi gera eins og Sigríður Andersen
EyjanSigurjón M. Egilsson, fyrrverandi ritstjóri og fréttastjóri, segir að Valhöll hafi óttast að Jón Gunnarsson myndi fara sömu leið og Sigríður Á. Andersen og skipta um flokk. Morgunblaðið greindi frá því í dag að Jón muni skipa 5. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og um leið verður hann sérstakur fulltrúi Bjarna í matvælaráðuneytinu. Sigurjón gerir þetta að umtalsefni Lesa meira
Orðið á götunni: Panik í Valhöll – reynt að sannfæra Jón um að taka „baráttusætið“
EyjanOrðið á götunni er að andrúmsloftið í Valhöll sé fremur drungalegt þessa dagana. Sjálfstæðismenn, og raunar fleiri, áttu von á því að flokkurinn tæki góðan kipp upp á við í skoðanakönnunum í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sleit ríkisstjórninni og boðaði til kosningar. Almennt var talið að lítið fylgi flokksins í skoðanakönnunum að undanförnu stafaði Lesa meira
Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu
EyjanTrúlega hafa aldrei orðið önnur eins umskipti á þingflokki Sjálfstæðisflokksins eins og núna. Þingflokkurinn hefur talið sautján fulltrúa en níu þeirra eru annað hvort fallnir út eða í bráðri fallhættu. Einungis átta af núverandi þingmönnum hafa vissu fyrir því að eiga afturkvæmt til setu á Alþingi eftir kosningarnar í lok næsta mánaðar. Orðið á götunni Lesa meira
Þórdís Kolbrún skorar Jón á Hólm
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra mun bjóða sig fram í 2. sætið á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í næsta mánuði. Ljóst er því að hún mun skora Jón Gunnarsson, þingmann flokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra á hólm, sem var í þessu sæti í síðustu kosningum og hefur tilkynnt Lesa meira
Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti
EyjanAthygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira