fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Jón Gunnar Jónsson

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Skipta út bankaráði Landsbankans í heild sinni eftir TM-hneykslið

Eyjan
12.04.2024

Stjórn Bankasýslu ríkisins, sem skipuð er þeim Tryggvi Páls­syni, Þóru Hall­gríms­dótt­ur og Þóri Har­alds­syni, hefur ákveðið að skipta út Bankaráði Landsbankans í heild sinni og tilnefna nýja einstaklinga í ráðið á aðalfundi Landsbankans sem fer fram í næstu viku. Bankasýslan heldur á 98% hlut í bankanum og því ljóst að verði þess vilji og núverandi Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
29.03.2024

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Jón Gunnar tekur við Samgöngustofu – Metinn hæfari en Þórólfur

Jón Gunnar tekur við Samgöngustofu – Metinn hæfari en Þórólfur

Eyjan
03.06.2019

Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst n.k. Hann tekur því við starfinu af Þórólfi Árnasyni, sem einnig sótti um starfið, en hlaut ekki. Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af