Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“
Fréttir15.01.2024
Borið hefur á gagnrýni vegna útsýnisflugs yfir slóðir eldgossins sem hófst við Grindavík í gær. Forsvarsmenn þyrlufyrirtækisins HeliAir Iceland tilkynntu til að mynda að fyrirtækið ætlaði sér ekki að bjóða upp á slíkt flug þar sem það væri ekki viðskiptatækifæri fyrir fyrirtækið að sýna gestum sínum heimili í Grindavík verða hrauninu að bráð. Fyrirtækið Atlantsflug Lesa meira