Jón Gnarr ósáttur við RÚV – „Grallari sem reynir að fá hlátur með því að hæðast að transfólki, samkynhneigðum og innflytjendum“
FréttirÞjóðleikhúsið sýnir nú leikritið Super eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, en dómur um verkið birtist á RÚV í gær. Í stöðufærslu sem Jón skrifar á Facebook fyrr í dag segist hann ósáttur við dóm RÚV, sem í hnotskurn segir leikritið hálfbakaða ádeilu sem hefði sómt sér vel sem tveggja mínútna skets í stað Lesa meira
Hvað er Jón Gnarr að horfa á?
FókusÍslendingar hafa aðgang að gríðarlega miklu magni af bæði íslenskum og erlendum sjónvarpsþáttum sem þeir nota gjarnan til afþreyingar og þá sérstaklega yfir vetrartímann. Þegar kalt er í veðri er fátt jafn notalegt eins og að koma sér vel fyrir og kveikja á góðum sjónvarpsþætti. DV veltir því fyrir sér hvaða þættir séu vinsælir þessa Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þín eigingirni og græðgi væri að riðla viðkvæmu jafnvægi“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Viðvera er nú ekki alltaf vinna“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
VR gefur ekki upp hvað auglýsingarnar með Jóni Gnarr kostuðu
FréttirVR, stærsta stéttarfélag landsins, gefur ekki upp hvað umtalaðar auglýsingar félagsins með Jóni Gnarr, leikara og fyrrverandi borgarstjóra, í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar kostuðu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og þar er haft eftir Stefáni Sveinbjörnssyni, framkvæmdastjóra VR, að félagið gefi ekki upp kostnaðartölur við verkefni sem þessi. Eins og komið hefur fram fer Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þú getur látið þér líða illa í þínum eigin frítíma“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson – „Þú verður að svara starfsmaður í verslun svo ég viti hver þú ert“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Markmið VR með auglýsingunum er að vekja Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson snýr aftur í auglýsingu frá VR – Sjáðu myndbandið
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Markmið VR með auglýsingunum er að vekja Lesa meira
Sagnamaðurinn Jón segir sögur af lífi sínu
FókusJón Gnarr stígur á svið í Borgarleikhúsinu í janúar með nýja sýningu þar sem áhorfendum gefst tækifæri til að heyra sannar en lygilegar sögur frá hans ferli. Fáir segja sögur eins og hann og enn færri hafa frá jafn mörgu að segja. Hann hefur komið víða við með Tvíhöfða, Fóstbræðrum, sem grínisti, rithöfundur og auðvitað Lesa meira
10 ástæður til að elska Jón Gnarr
FókusJón Gnarr hefur verið milli tannana á fólki upp á síðkastið og hefur sú umræða ekki beint einkennst af jákvæðni. Því þótti okkur rétt að rifja upp tíu góðar ástæður fyrir því að við elskum Jón Gnarr en hafa ber í huga að engan veginn er um tæmandi talningu að ræða. 1. Því hann Lesa meira