Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar
EyjanÞegar til stykkisins kemur að taka ákvarðanir og leggja línur er styrkur af því að hafa við borðið fólk með ólíka og breiða sýn, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem hefur verið borgarstjóri með þrjá mismunandi fjögurra flokka meirihluta á bak við sig. Dagur rifjar upp að á fyrsta fundinum í meirihlutaviðræðum hans og Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira
Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni
EyjanBorgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira
Jón Gnarr ósáttur við RÚV – „Grallari sem reynir að fá hlátur með því að hæðast að transfólki, samkynhneigðum og innflytjendum“
FréttirÞjóðleikhúsið sýnir nú leikritið Super eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, en dómur um verkið birtist á RÚV í gær. Í stöðufærslu sem Jón skrifar á Facebook fyrr í dag segist hann ósáttur við dóm RÚV, sem í hnotskurn segir leikritið hálfbakaða ádeilu sem hefði sómt sér vel sem tveggja mínútna skets í stað Lesa meira
Hvað er Jón Gnarr að horfa á?
FókusÍslendingar hafa aðgang að gríðarlega miklu magni af bæði íslenskum og erlendum sjónvarpsþáttum sem þeir nota gjarnan til afþreyingar og þá sérstaklega yfir vetrartímann. Þegar kalt er í veðri er fátt jafn notalegt eins og að koma sér vel fyrir og kveikja á góðum sjónvarpsþætti. DV veltir því fyrir sér hvaða þættir séu vinsælir þessa Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þín eigingirni og græðgi væri að riðla viðkvæmu jafnvægi“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Viðvera er nú ekki alltaf vinna“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö. Lesa meira
VR gefur ekki upp hvað auglýsingarnar með Jóni Gnarr kostuðu
FréttirVR, stærsta stéttarfélag landsins, gefur ekki upp hvað umtalaðar auglýsingar félagsins með Jóni Gnarr, leikara og fyrrverandi borgarstjóra, í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar kostuðu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og þar er haft eftir Stefáni Sveinbjörnssyni, framkvæmdastjóra VR, að félagið gefi ekki upp kostnaðartölur við verkefni sem þessi. Eins og komið hefur fram fer Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson: „Þú getur látið þér líða illa í þínum eigin frítíma“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer Lesa meira
Georg Bjarnfreðarson – „Þú verður að svara starfsmaður í verslun svo ég viti hver þú ert“
EyjanJón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum. Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal. Markmið VR með auglýsingunum er að vekja Lesa meira