fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Jón Gnarr

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Eyjan
15.04.2024

Jón Gnarr segist hafa verið orðinn úrkula vonar að eitthvað yrði úr lífi hans þegar hann uppgötvaði leiklist. Jón, sem er nýjasti gesturinn í popcasti Sölva Tryggvasonar, segir að hann hafi verið kallaður heimskur, latur og ábyrgðarlaus í skóla, en allt hafi breyst þegar hann fann leiklistina og grínið: ,,Ég átti við mikla námserfiðleika að Lesa meira

Jón Gnarr segir að líklega færi hann að fordæmi Ólafs Ragnars við sams konar aðstæður og í Icesave-málinu

Jón Gnarr segir að líklega færi hann að fordæmi Ólafs Ragnars við sams konar aðstæður og í Icesave-málinu

Eyjan
10.04.2024

Jón Gnarr leikari, rithöfundur, fyrrverandi borgarstjóri og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þættinum Spjallið. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem aðgengileg er öllum segir Jón meðal annars að hann telji mikilvægt að fólk úr hans geira gegni opinberum stöðum á Íslandi og að hann mundi líklega gera það sama og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi Lesa meira

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Eyjan
08.04.2024

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi forsetaframbjóðandi, segist búast við því að Katrín Jakobsdóttir fái harða gagnrýni fyrir framboð sitt til sama embættis enda sé það „svolítið umhugsunarvert “ að manneskja með það forskot sem hún hefur umfram aðra blandi sér í baráttuna um embættið með þessum þætti. Þetta kemur fram í athyglisverðu viðtali við Lesa meira

Orðið á götunni: Von á forsetaframboðum í beinni á RÚV í kvöld?

Orðið á götunni: Von á forsetaframboðum í beinni á RÚV í kvöld?

Eyjan
22.03.2024

Hinn vinsæli, en þó umdeildi, skemmtiþáttur Vikan með Gísla Marteini er á dagskrá í kvöld, eins og aðra föstudaga, en gestalisti þáttarins hefur vakið talsverða athygli í ljósi þess að tveir einstaklingar undir hinum svokallaða feldi mæta í sófann. Á föstudagsmorgnum birtist yfirleitt tilkynning um gesti þáttarins á samfélagsmiðlum RÚV sem einhverra hluta vegna er Lesa meira

Jón Gnarr birti dularfulla færslu um helgina – Er hann á leið í forsetaframboð?

Jón Gnarr birti dularfulla færslu um helgina – Er hann á leið í forsetaframboð?

Fréttir
11.03.2024

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, leikari og handritshöfundur, birti áhugaverða færslu á Facebook um helgina. Birti hann mynd af sjálfum sér, þar sem hann er íbygginn á svip, en við myndina skrifar hann: „Íhugar næstu skref“. Óhætt er að segja að þessi sakleysislega færsla hafi vakið mikla athygli og virðast margir túlka hana þannig að Jón liggi nú undir Lesa meira

Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar

Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar

Eyjan
10.03.2024

Tekið er að hitna verulega undir líklegum forsetaframbjóðendum. Sumum meira en öðrum. Þannig sagði Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í vikunni að hann lægi undir feldi. Honum hlýtur að hafa verið orðið verulega kalt, því þar liggur hinn lærði enn. Stuðningsmenn Baldurs stofnuðu hópinn „Baldur og Felix – alla leið“ utan um stuðningsmenn Baldurs á Facebook og Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Eyjan
20.01.2024

Þegar til stykkisins kemur að taka ákvarðanir og leggja línur er styrkur af því að hafa við borðið fólk með ólíka og breiða sýn, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem hefur verið borgarstjóri með þrjá mismunandi fjögurra flokka meirihluta á bak við sig. Dagur rifjar upp að á fyrsta fundinum í meirihlutaviðræðum hans og Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Eyjan
19.01.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Borgarstjórinn í fullum rétti í Banksy málinu samkvæmt borgarlögmanni

Eyjan
29.03.2019

Borgarlögmaður hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, hafi mátt fjarlægja listaverk sem hann fékk að gjöf meðan hann var í embætti, frá breska götulistamanninum Banksy. Lagði borgarlögmaður fram álit sitt í borgarráði í gær. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt áliti borgarlögmanns var gjöfin veitt til Jóns persónulega og því var hann í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af