Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars
FréttirJón Gnarr þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík benti, í þættinum Vikulokin á Rás 1, fyrr í dag á þær fullyrðingar Einars Þorsteinssonar núverandi borgarstjóra að Framsóknarflokkurinn hafi aldrei verið mótfallinn því að hafa Reykjavíkurflugvöll á þeim stað sem hann hefur alltaf verið séu einfaldlega rangar. Jón tók undir með Heiðu Björg Hilmisdóttur oddvita Lesa meira
Jón tekur með auðmýkt og hlýju á móti nýjum verkefnum – „Ekkert á Íslandi mér óviðkomandi“
EyjanJón Gnarr þingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður fer í einlægri og gamansamri færslu yfir síðastliðið ár og þann pólitískra óróa innra með honum sem hvatti hann til að bjóða sig fram til forseta og Alþingis á síðasta ári. Hann segist hlakka til að hefja störf á þingi með dómarann og kviðdóminn með sér í liði. Lesa meira
Jón segir að tæknin hafi bjargað sér – „Ætli erfiðast í þessu öllu hafi samt ekki verið skömmin?“
FréttirJón Gnarr, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri, segir að honum hafi gengið illa að skrifa með hendinni. Einkum stafina sem eru í nafninu hans. En lyklaborðið hafi breytt öllu. „Mér og handskrift hefur alltaf komið illa saman,“ segir Jón í færslu á samfélagsmiðlum. „Þegar ég lærði stafina og þurfti að skrifa þá endurtekið í stílabók þá héldust þeir Lesa meira
„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
FókusGrínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn og forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr var kjörinn á þing í síðustu alþingiskosningum. Spákonan Ellý Ármannsdóttir segir að grínið muni ennþá fá að taka sitt pláss og segist sjá konu standa við hlið hans. Ellý var gestur í áramótaþætti Fókuss þar sem hún spáði fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á Lesa meira
Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jón Gnarr, sem skipar 2. Sæti á lista flokksins í Reykjavík suður, bregða á leik í nýju myndbandi. „Þorgerður eitt sem mig langaði að nefna, hérna bara, þú ert ekkert eitthvað að baktala mig á Messenger er það? Þú myndir ekki segja að ég sé einhver aukaleikari,“ spyr Jón Lesa meira
Jón Gnarr segir hinn meinta útlendingavanda byggjast á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum“
FréttirJón Gnarr, fyrrum borgarstjóri og frambjóðandi Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar, segir að hið meinta útlendingavandamál á Íslandi byggist á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum frekar en staðreyndum eða reynslu“. Líkir hann stöðunni við umræðu um „unglingavandamál“ í samfélagi á árum áður sem var afar hávært í umræðunni og rataði inn á Alþingi sem og síður Lesa meira
Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
FókusJón Gnarr, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrum borgarstjóri, segir frá verslun sinni á Amazon í fyndinni færslu á Facebook: „Ég hef haft þann vana að leika jólasvein fyrir barnabörnin fyrir jólin, komið í heimsókn á aðfangadagsmorgun með látum og færandi gjafir. Það er yfirleitt hressandi og þau ýmist lömuð og starstruck eða skelfingu lostin. En svo Lesa meira
Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV
EyjanUm helgina stóð DV fyrir könnun um hvern lesendur telja vera skemmtilegasta stjórnmálamann Íslands. Um 20 valkostir voru í boði og þar var um ræða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þingmenn, ráðherra, sveitarstjórnarfulltrúa auk einstaklinga sem hafa áður starfað í stjórnmálum en hyggja á, eða eru taldir líklegir til þess, að fara í framboð í Alþingiskosningunum Lesa meira
Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum
EyjanViðreisn hefur ákveðið að fara í uppstillingu í stað prófkjörs í komandi kosningum. Þetta staðfestir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Ákvörðunin var tekin á fundi í fyrrakvöld, sem gerir það að verkum að hugmyndir Jóns Gnarr um að bjóða sig fram í prófkjöri gegn Þorbjörgu eða Hönnu Katrínu verða ekki að veruleika. Þetta Lesa meira
Þetta er helsta baráttumál Jóns komist hann á þing – „Ég valdi ljósið frekar en myrkrið“
EyjanJón Gnarr, nýr liðsmaður Viðreisnar og fyrrverandi borgarstjóri og forsetaframbjóðandi, segist undanfarin ár hafa haft vaxandi áhyggjur af óásættanlegum aðstæðum barna og ungmenna á Íslandi. Tilefni skrifa Jóns er þáttur Kveiks á RÚV þriðjudagskvöldið 15. október um starfsemi Stuðla og meðferðarheimila fyrir unglinga. „Óeðlileg hegðun eru oft eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum. Alltof mörg börn Lesa meira