Tómas Ingi um Jón Baldvin: „Það verður ekki af honum skafið að hann var leiðtogi“
EyjanTómas Ingi Olrich, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, skrifar í Morgunblaðið í dag þar sem hann fer yfir það sem betur hefði mátt fara í kjölfar hrunsins. Er hann gagnrýninn á Sjálfstæðisflokkinn, Alþingi og Evrópusambandið svo eitthvað sé nefnt, en athygli vekur að Tómas talar vel um Jón Baldvin Hannibalsson. Síðustu daga hafa fjölmargar konur Lesa meira
Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“
Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira
Halldór Blöndal háði rimmur við Steingrím J.: „Hvorugur okkar hikaði við að beita klækjum ef þess þurfti“
EyjanHalldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira