fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Jón Baldvin Hannibalsson

Segir málsvörn Jóns Baldvins fyrirsjáanlega – „Hann rústaði lífum þeirra“

Segir málsvörn Jóns Baldvins fyrirsjáanlega – „Hann rústaði lífum þeirra“

Fréttir
06.02.2019

Á mánudaginn voru birtar 23 sögur kvenna sem segjast hafa orðið fyrir meintu ofbeldi af hendi Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráðherra og formanns Alþýðuflokksins. Þetta var gert í kjölfar þess að Jón Baldvin kom fram í Silfrinu á RÚV á sunnudaginn og hélt uppi vörnum. Guðrún Harðardóttir, systurdóttir Bryndísar Schram eiginkonu Jóns Baldvins, segir í Lesa meira

Bryndís Schram kemur Jóni Baldvin til varnar – „Andlit hatursins er afskræmt af heift“

Bryndís Schram kemur Jóni Baldvin til varnar – „Andlit hatursins er afskræmt af heift“

Fréttir
06.02.2019

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, hefur verið í sviðsljósi umræðunnar vegna ásakana um kynferðisbrot. Jón Baldvin hefur komið fram í fjölmiðlum og vísað þessum ásökunum á bug og hefur boðað útkomu bókar þar sem hann muni hrekja þær. Nú hefur eiginkona hans, Bryndís Schram, Lesa meira

Málverk af Jóni Baldvin Hannibalssyni og Bryndísi Schram fjarlægt að ósk nemanda

Málverk af Jóni Baldvin Hannibalssyni og Bryndísi Schram fjarlægt að ósk nemanda

Eyjan
05.02.2019

Málverk af hjónunum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram hefur hangið áratugum saman á vegg í matsal Menntaskólans á Ísafirði. Það hefur hins vegar verið tekið niður að beiðni nemanda skólans. RÚV greindi frá. Það var nemandi í feministafélagi MÍ sem fór fram á það við starfsfólk skólans að málverkið yrði tekið niður og var Lesa meira

Opna bloggsíðu með frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi Jóns Baldvins

Opna bloggsíðu með frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi Jóns Baldvins

Fréttir
04.02.2019

Í dag verður opnuð bloggsíða, metto-jonbaldvin.blog.is, sem verður helguð frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofeldi Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráðherra. Á síðunni verða um 20 sögur. Þetta segir Guðrún Harðardóttir, einn forvígismanna bloggsíðunnar, í Fréttablaðinu í dag. „Þetta kemur náttúrlega í kjölfarið á því að hann þurfti endilega að vera að klípa Carmen Lesa meira

Jón Baldvin segir um samsæri að ræða gegn sér – Harðorður í garð öfgafemínista og Samfylkingarinnar

Jón Baldvin segir um samsæri að ræða gegn sér – Harðorður í garð öfgafemínista og Samfylkingarinnar

Fréttir
04.02.2019

Jón Baldvin Hannibalsson segir að þær ásakanir sem hafa verið bornar á hann um kynferðisofbeldi að undanförnu séu ekki á rökum reistar og að hér sé um samsæri gegn honum að ræða. Til hafi staðið að fagna áttræðisafmæli hans þann 21. febrúar næstkomandi og hafi gamlir samherjar hans ætlað að beita sér fyrir útgáfu afmælisrits Lesa meira

Mun einhver þora eða vilja gefa út bók Jóns Baldvins? „Þá öskra ég“

Mun einhver þora eða vilja gefa út bók Jóns Baldvins? „Þá öskra ég“

Fréttir
03.02.2019

„Ef einhver útgefandi gefur út bókina „Vörn fyrir æru. Hvernig fámennur öfgahópur sagði íslensku réttarkerfi stríð á hendur,“ þá öskra ég.“ Þetta skrifar hin þekkta baráttukona og femínisti, Hildur Lilliendahl, á Facebook-síðu sína skömmu eftir sýningu Silfursins á viðtali við Jón Baldvin Hannibalsson þar sem hann bar af sér margvíslegar ásakanir um kynferðislega áreitni. Í Lesa meira

Sturluð samsæriskenning

Sturluð samsæriskenning

20.01.2019

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sætir nú ásökunum um kynferðislega áreitni frá ýmsum konum, þar á meðal dóttur sinni. Óvænt hefur hann fengið stuðning frá hægri popúlískum öflum sem tæpast gætu talist pólitískir samherjar hans. Hefur það verið nefnt að tímasetningin á ásökunum sé ekki tilviljun. Jón hafi nýlega talað gegn þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Svipað Lesa meira

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“

Fréttir
19.01.2019

„Sá tími sem þú komst upp með þetta er liðinn,“ segir Elísabet Ýr Atladóttir, femínisti og pistlahöfundur, og beinir orðum sínum til Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi ráðherra. Elísabet gerir yfirlýsingu sem Jón Baldvin fékk birta í fjölmiðlum í gærkvöldi og í morgun að umtalsefni á Facebook-síðu sinni og gefur hún lítið fyrir hana. Elísabet skrifaði Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar

Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar

Fókus
19.01.2019

Í síðustu viku var kynnt hverjir hlytu listamannalaun árið 2019. Athygli vakti að í þeim hópi var ekki rithöfundurinn Hallgrímur Helgason en síðar kom í ljós að hann hafði ekki sótt um. Það gerði þó bróðir Hallgríms, barnabókahöfundurinn vinsæli, Gunnar Helgason, sem hlaut laun í sex mánuði. Í vikunni gagnrýndi Hallgrímur RÚV fyrir að hafa Lesa meira

Tómas Ingi um Jón Baldvin: „Það verður ekki af hon­um skafið að hann var leiðtogi“

Tómas Ingi um Jón Baldvin: „Það verður ekki af hon­um skafið að hann var leiðtogi“

Eyjan
14.01.2019

Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, skrifar í Morgunblaðið í dag þar sem hann fer yfir það sem betur hefði mátt fara í kjölfar hrunsins. Er hann gagnrýninn á Sjálfstæðisflokkinn, Alþingi og Evrópusambandið svo eitthvað sé nefnt, en athygli vekur að Tómas talar vel um Jón Baldvin Hannibalsson. Síðustu daga hafa fjölmargar konur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af