Jón Baldvin og Bryndís hyggjast stefna RÚV: „Sorpblaðamennska – á kostnað skattgreiðenda?“
EyjanHjónakornin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hyggjast stefna RÚV og tveimur starfsmönnum þess, þeim Helga Seljan og Sigmari Guðmundssyni, nema stofnunin dragi til baka „tilhæfulausar ásakanir, rangar fullyrðingar og meiði“ í þeirra garð. Fær útvarpsstjóri viku til að verða við kröfum þeirra. Þetta kemur fram í grein Jóns og Bryndísar í Morgunblaðinu í dag. Lesa meira
Þórhildur Sunna: „Það er fáránlega auðvelt að fá varnarlausa manneskju nauðungarvistaða á Íslandi“
EyjanÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir ekkert í íslenskum lögum koma í veg fyrir að valdamiklir menn geti látið nauðungavistað einstaklinga sem saka þá um kynferðisbrot. „Staðreyndin er sú að það er fáránlega auðvelt að fá varnarlausa manneskju nauðungarvistaða á Íslandi,“ segir Þórhildur Sunna í í grein á vef Stundarinnar í dag. Telur hún málflutning Lesa meira