Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland
Fréttir09.01.2025
Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður er mjög áhugasamur um að Bandaríkin kaupi Ísland. Í gær lagði hann þetta til á Facebook-síðu sinni. Nú hefur hann gengið skrefinu lengra og nefnir tíu kosti við að þessi kaup verði að veruleika. Listinn er birtur á Facebook-síðunni Litla frjálsa fréttastofan en Jón Axel deilir færslunni á sinni persónulegu síðu. Lesa meira
Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump
Fréttir08.01.2025
Um fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira