fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Jón Ásgeir Jóhannesson

Segir rekstur Bónus hafa staðið tæpt um tíma

Segir rekstur Bónus hafa staðið tæpt um tíma

Fréttir
09.09.2023

Jón Ásgeir Jóhannesson kaupsýslumaður er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í viðtalsþætti hans Mannlífið. Þar fer hann m.a. yfir fyrstu árin í rekstri Bónus sem Jón segir að hafi á köflum staðið tæpt. Ferill Jóns í viðskiptum hófst fyrir alvöru á níunda áratug síðustu aldar þegar hann og faðir hans, Jóhannes Jónsson, stofnuðu Bónus sem flestir Lesa meira

Skoða að breyta Skeljungi í skráð fjárfestingafélag

Skoða að breyta Skeljungi í skráð fjárfestingafélag

Eyjan
11.08.2021

Ráðandi hluthafar í Skeljungi skoða nú að breyta félaginu þannig að verði skráð fjárfestingafélag. Til þess þarf að gera breytingar á samþykktum félagsins. Hugmyndirnar hafa verið kynntar fyrir lífeyrissjóðum sem eru meðal hluthafa. Ef af verður, verður félagið áfram skráð á markað. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að stjórnendur og hluthafar, Lesa meira

Mannréttindadómstóllinn tekur mál Jóns Ásgeirs fyrir

Mannréttindadómstóllinn tekur mál Jóns Ásgeirs fyrir

Eyjan
11.05.2021

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka nýtt mál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar til efnismeðferðar. Málið snýst um frávísun Hæstaréttar á máli þeirra en endurupptökunefnd hafði fallist á að það skyldi tekið upp á nýjan leik. Málinu var skotið til Mannréttindadómstólsins 17. nóvember 2019. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að málið varði skattalagabrot Lesa meira

Baugur að rísa á ný?

Baugur að rísa á ný?

25.01.2019

Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn. Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af