Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum
Þá er desember dottinn á dagatalið. Mánuðurinn sem er hátíð barnanna, mánuður sem er oftast frábær, en líka stressandi og erfiður fyrir marga. Við ætlum að gera alls konar skemmtilegt á Bleikt í desember og eitt af því er jóladagatal Bleikt. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini Lesa meira
Hús Stellu frænku – Jólaævintýri Name It
Jólin eru hátíð barnanna og það er ekkert betra í desember en að eiga góðar samverustundir með börnunum meðan jólin eru undirbúin og biðin eftir þeim styttist. Name it gefur út einstaklega fallega bók sem heitir Hús Stellu frænku og er eftir Cecilie Eken. Bókina má nálgast frítt í verslunum Name It. Emma og Kalli eiga Lesa meira
12 töfrandi áfangastaðir um jólin – Ísland efst á lista
Heimasíðan Simplemost tekur í nýlegri grein saman 12 staði víðsvegar um heim, staði sem eru töfrandi og góðir til að heimsækja um jólin, staði sem bjóða um á jólaskreytingar ásamt náttúrulegri fegurð. Og hvaða áfangastaður ætli lendi efst á listanum? Jú Reykjavík. Rennum stuttlega yfir hvaða 12 áfangastaðir ná á listann, en lesa má nánar Lesa meira
Myndband: Jólapakki að hætti Mindy
Leikkonan Mindy Kaling, sem leikur í sjónvarpsþáttunum The Mindy Project, leikur í jólaauglýsingu Tory Burch verslunarkeðjunnar. Myndbandið sem ber heitið A Very Merry Mindy sýnir Mindy þegar hún fær jólapakka sendan frá Tory sjálfri.
Fjármagna handteiknuð jólakort með Karolina Fund
Margrét Erla Guðmundsdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir eiga fjölskyldufyrirtækið Í tilefni, sem einblínir á að hanna og framleiða kort til að lita, fyrir hvert tilefni. Í tilefni jólanna er fyrsta vörulínan þeirra og er þemað í ár íslenska lopapeysan, en fyrsta upplagið er í fjármögnun hjá Karolina Fund. „Myndirnar eru handteiknaðar, ákaflega fallegar og stílhreinar, Lesa meira
Myndband: „Ég vil skreyta í nóvember“
Jólin eru eins og við vitum öll í desember, en það eru hins vegar sumir sem myndu helst vilja hafa þau uppi allt árið, ein af þeim er Halla Þórðardóttir sem býr í Grindavík. Og nú hafa Hönter myndir gefið út nýtt lag og myndband sem lýsir þessari skreytingagleði Höllu (og margra fleiri). „Við fengum Lesa meira
Landsliðstreyja forsetans boðin upp á Jólabasar Grensáss
Hollvinir Grensáss halda árlegan jólabasar á morgun kl. 13 – 17 í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Jólabasarinn hefur unnið sér sess í hugum vina Grensásdeildar. Á jólabasarnum má meðal annars fá margs konar handunna listmuni, skinnavöru og jólaljós, taka þátt í happdrætti og kaupa nýbakaðar tertur og brauð. Þá hefur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Lesa meira
Jólakúlur með viskí eru nú fáanlegar
Það er einn og hálfur mánuður þar til jólatréð verður skreytt, en margir hafa þann sið að skreyta tréð á Þorláksmessu. En heildsalar og smásalar eru þó þegar byrjaðir að bjóða okkur ýmsan varning til sölu, til að skipta út eða bæta við jólaskrautið sem við eigum fyrir. Ein af þeim er vefsíðan lakesdistillery.com, sem býður Lesa meira
Jólin eru komin í Disney World
Disney World í Flórída breytti um stíl á einni nóttu þegar starfsmenn pökkuðu hrekkjavökuskreytingum niður og jólin voru hrist yfir allan skemmtigarðinn. #MainStreetMonday So ready for the season. November 9th is the first Christmas party. Go ahead and zoom in ? ? A post shared by ? Disney_nuts ? (@disney_nuts) on Nov 6, 2017 at Lesa meira
Ofspilun á jólatónlist er heilsuspillandi
Það er kominn nóvember og þeir alhörðustu eru þegar búnir að spila jólatónlist á „repeat“ í nokkra daga. Tveir mánuðir, tveir!, af jólatónlist er fullmikið, jafnvel fyrir hörðustu aðdáendur jólanna. Enda mun það ekki vera gott fyrir andlega heilsu okkar að hlusta á jólatónlist allan daginn, alla daga. Linda Blair, klínískur sálfræðingur, sagði í viðtali Lesa meira