Jóladagatal Bleikt 4. desember – Gjöf frá Bókabeitunni
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 4. desember ætlum við að gefa bækur frá Bókabeitunni; 2 eintök af Lífið í lit og 2 eintök af Saga þernunnar. Lesa meira
Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu
Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira
Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali
Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 3. desember – Gjöf frá Blush.is
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 3. desember ætlum við að gefa glæsilega gjöf frá Blush.is, Echo eggið frá Svakom. Echo er glæsilegt egg frá Svakom og er Lesa meira
Aðventukransinn – jólasaga
Aðventukransinn: Það var búið að kveikja á öllum fjórum kertunum á aðventukransinum. Í kringum þau ríkti þögn. Ef einhver hefði verið nálægur þá hefði hann heyrt kertin tala saman. Fyrsta kertið andvarpaði og sagði: „Ég er friðarkerti. Ljós mitt lýsir en fólkið býr ekki í friði hvert við annað. Fólkinu er alveg sama um mig!“ Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 2. desember – Gjöf frá Smartsocks
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 2. desember ætlum við að gefa þriggja mánaða áskrift af sokkum frá Smartsocks. Félagarnir Gunnsteinn Geirsson og Guðmundur Már Ketilsson stofnuðu Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 1. desember – Gjöf frá Benedikt bókaútgáfu
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 1. desember ætlum við að gefa bókina Gulur, rauður, grænn & salt frá Benedikt bókaútgáfu. Gulur, rauður, grænn & salt er ein Lesa meira
Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina
Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira
Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum
Þá er desember dottinn á dagatalið. Mánuðurinn sem er hátíð barnanna, mánuður sem er oftast frábær, en líka stressandi og erfiður fyrir marga. Við ætlum að gera alls konar skemmtilegt á Bleikt í desember og eitt af því er jóladagatal Bleikt. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini Lesa meira
Hús Stellu frænku – Jólaævintýri Name It
Jólin eru hátíð barnanna og það er ekkert betra í desember en að eiga góðar samverustundir með börnunum meðan jólin eru undirbúin og biðin eftir þeim styttist. Name it gefur út einstaklega fallega bók sem heitir Hús Stellu frænku og er eftir Cecilie Eken. Bókina má nálgast frítt í verslunum Name It. Emma og Kalli eiga Lesa meira