Myndband: Kendall Jenner stælir Rocky í jóladagatali LOVE
Í gær sögðum við frá jóladagatali LOVE tímaritsins. Á degi fjögur bregður Kendall Jenner sér í boxhanska Rocky, þar sem hún„leikur“ hann og konu hans Adrian. Rob Piela einkaþjálfari Jenner og eigandi Gotham Gym sá til þess að Jenner væri í toppformi við tökur myndbandsins.
Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf
Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 4. desember – Gjöf frá Bókabeitunni
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 4. desember ætlum við að gefa bækur frá Bókabeitunni; 2 eintök af Lífið í lit og 2 eintök af Saga þernunnar. Lesa meira
Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu
Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira
Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali
Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 3. desember – Gjöf frá Blush.is
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 3. desember ætlum við að gefa glæsilega gjöf frá Blush.is, Echo eggið frá Svakom. Echo er glæsilegt egg frá Svakom og er Lesa meira
Aðventukransinn – jólasaga
Aðventukransinn: Það var búið að kveikja á öllum fjórum kertunum á aðventukransinum. Í kringum þau ríkti þögn. Ef einhver hefði verið nálægur þá hefði hann heyrt kertin tala saman. Fyrsta kertið andvarpaði og sagði: „Ég er friðarkerti. Ljós mitt lýsir en fólkið býr ekki í friði hvert við annað. Fólkinu er alveg sama um mig!“ Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 2. desember – Gjöf frá Smartsocks
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 2. desember ætlum við að gefa þriggja mánaða áskrift af sokkum frá Smartsocks. Félagarnir Gunnsteinn Geirsson og Guðmundur Már Ketilsson stofnuðu Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 1. desember – Gjöf frá Benedikt bókaútgáfu
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 1. desember ætlum við að gefa bókina Gulur, rauður, grænn & salt frá Benedikt bókaútgáfu. Gulur, rauður, grænn & salt er ein Lesa meira
Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina
Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira