fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Jólin

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

05.12.2017

Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

04.12.2017

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

04.12.2017

Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira

Aðventukransinn – jólasaga

Aðventukransinn – jólasaga

03.12.2017

Aðventukransinn: Það var búið að kveikja á öllum fjórum kertunum á aðventukransinum. Í kringum þau ríkti þögn. Ef einhver hefði verið nálægur þá hefði hann heyrt kertin tala saman. Fyrsta kertið andvarpaði og sagði: „Ég er friðarkerti. Ljós mitt lýsir en fólkið býr ekki í friði hvert við annað. Fólkinu er alveg sama um mig!“ Lesa meira

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina

01.12.2017

Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af