Jóladagatal Bleikt 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 7. desember ætlum við að gefa SO-SO saltblöndu sem er glæný vara á Íslandi. SO-SO er saltblanda með frábærum kryddum, flott tækifærisgjöf Lesa meira
Augabrúnir með jólatré eru málið í desember
Jólin eru eftir nokkra daga og margir sem skreyta duglega öll jól og sumir jafnvel löngu byrjaðir. Af hverju ekki að taka skreytingagleðina á annað stig, færa hana út fyrir heimilið, bílinn og vinnustaðinn og skreyta andlitið eða nánar tiltekið augabrúnirnar. Jólatréaugabrúnir eru alls staðar á Instagram. Það var bloggarinn Taylor sem byrjaði með því Lesa meira
Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög
Bergmál var að senda frá sér tvö ný jólalög, sem heita Ástarævintýri Grýlu og Uppstúfur. Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn Lesa meira
Lítil hjörtu gleðja börn í efnalitlum fjölskyldum
Aðventan er tími til að gleðjast. Þá er föndrað í skólanum og maður fær að koma með lúxusnesti öðru hverju, jólasveinarnir fara um með gjafir í skó og svo koma jólin með öllum sínum dásemdum. Eins yndislegur og þessi tími er, þá eru því miður sum börn sem fara á mis við ansi margt af Lesa meira
Myndband: Ballett og karate í aðventudagatali LOVE
Fyrirsæturnar Slick Woods og Sara Sampaio sýna ballet og karate í fimmta og sjötta hluta aðventudagatals LOVE tímaritsins. Sampaio æfði sjálf karate í átta ár í æsku, þannig að hún átti ekki erfitt með að rifja upp taktana.
Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings
Sigga Dögg kynfræðingur býður í desember upp á kynfræðslujóladagatal á Facebooksíðu sinni. „Mér finnst svo gaman í dag að það eru allir með dagatal,“ segir Sigga Dögg. „Þegar maður finnur ekki tíma til að ræða málin, af hverju er þá ekki fínt að nýta tímann núna fram að jólum til að ýta aðeins við manni. Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 6. desember – Gjöf frá Drápu
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 6. desember ætlum við að gefa bækur frá Drápu: 2 eintök af Litla vínbókin og 2 eintök af Handbók fyrir ofurhetjur. Í Litlu Lesa meira
DIY: Jól í glugga – skemmtileg gluggaskreyting Guðrúnar
Guðrún Birgisdóttir sem er með blogsíðuna Hvítar rósir og rómantík deildi skemmtilegri hugmynd að gluggaskreytingu fyrir jólin í Skreytum hús hópinn á Facebook. Guðrún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta myndirnar. Hún skannaði gamaldags jóladagatal og prentaði út á A4 og ljósritaði líka á A3 stærð. Myndirnar má nálgast hér.
Aðventukransakeppni æskuvinkvenna – Taktu þátt í valinu
Kynninglink;http://bleikt.pressan.is/lesa/adventukransakeppni-aeskuvinkvenna-taktu-thatt-i-valinu/
Jóladagatal Bleikt 5. desember – Gjöf frá Regalo
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 5. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Moroccanoil fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það Lesa meira