fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Jólin

Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög

Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög

07.12.2017

Bergmál var að senda frá sér tvö ný jólalög, sem heita Ástarævintýri Grýlu og Uppstúfur. Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn Lesa meira

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

Jóladagatal Siggu Daggar kynfræðings

06.12.2017

Sigga Dögg kynfræðingur býður í desember upp á kynfræðslujóladagatal á Facebooksíðu sinni. „Mér finnst svo gaman í dag að það eru allir með dagatal,“ segir Sigga Dögg. „Þegar maður finnur ekki tíma til að ræða málin, af hverju er þá ekki fínt að nýta tímann núna fram að jólum til að ýta aðeins við manni. Lesa meira

DIY: Jól í glugga – skemmtileg gluggaskreyting Guðrúnar

DIY: Jól í glugga – skemmtileg gluggaskreyting Guðrúnar

06.12.2017

Guðrún Birgisdóttir sem er með blogsíðuna Hvítar rósir og rómantík deildi skemmtilegri hugmynd að gluggaskreytingu fyrir jólin í Skreytum hús hópinn á Facebook. Guðrún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta myndirnar. Hún skannaði gamaldags jóladagatal og prentaði út á A4 og ljósritaði líka á A3 stærð. Myndirnar má nálgast hér.

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

05.12.2017

Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af