Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“
„Nú langar mig að ræða mikilvægi þess að þið tileinkið ykkur sjálfsvirðingu. Þið eigið óumdeilanlegan rétt á að setja öðrum mörk og aðrir eiga engan rétt á hegðun eða gjörðum sem valda ykkur óþægindum og/eða vanlíðan. Elskið ykkur sjálf og líkama ykkar eins og þeir eru og látið strax vita ef einhver Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 10. desember – Gjöf frá Odee
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 10. desember ætlum við að gefa tvö plaköt frá állistamanninum Odee, eina Freyju og eina Oreö. Állistamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er Lesa meira
Gefðu táknræna jólagjöf – mömmupakki UN Women
Jólagjöf UN Women er mömmupakki fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Mömmupakkinn er táknræn jólagjöf, jólakort sem myndar eins konar tjald og stendur eitt og sér. Um 80 þúsund manns búa nú í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í Sýrlandi. Yfir 64.000 íbúanna eru konur og börn þeirra og á Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 9. desember – Gjöf frá Burro Tapas + Steaks
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 9. desember ætlum við að gefa óvissuferð matseðil fyrir 2 á Burro Tapas + Steaks. Veitingastaðurinn Burro og Pablo Discobar opnaði Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 8. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 8. desember ætlum við að gefa tvo miða á leiksýninguna Risaeðlurnar í Þjóðleikhúsinu. Athugið! sýningin er laugardagskvöldið 9. desember kl. 19.30. Lesa meira
Myndband: Útbúðu þinn eigin jólatrékjól
Setningin „í kjólinn fyrir jólin“ fær alveg nýja meiningu þegar maður horfir á myndbandið þar sem kennt er hvernig á að útbúa kjól úr jólatré. Þessir eru pottþétt óskaplega þægilegir að vera í.
Myndband: Fáðu hlýju í hjartað með jólaauglýsingu Icelandair
Hildur Sif sem býr í Kaupmannahöfn er mikið jólabarn, en kemst því miður ekki heim til Íslands um jólin með fjölskylduna þar sem hún var að byrja í nýrri vinnu. Mamma hennar, kærastinn Guðmundur, börnin þeirra tvö, Hrefna Sætran og Icelandair ákváðu að koma henni skemmtilega á óvart. Við lofum að þú færð hlýju í Lesa meira
Tónlistar- og vísindafólk hafa samið gleðilegasta jólalag allra tíma: Hvað finnst þér?
KynningTónlistar- og vísindafólk hafa sameinað krafta sína og samið gleðilegasta jólalag allra tíma. Tónlistarfræðingurinn Joe Bennett rannsakaði yfir 200 af vinsælustu lögum allra tíma, þar á meðal 78 jólalög. Áhugaverður fróðleiksmoli: Michael Bublé á tíu af þeim lögum. Joe komst að því að lagatextar um jólin ásamt C-dúr eða A-dúr og bjölluhljóði færa okkur gleði. Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 7. desember – Gjöf frá Kósk ehf.
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 7. desember ætlum við að gefa SO-SO saltblöndu sem er glæný vara á Íslandi. SO-SO er saltblanda með frábærum kryddum, flott tækifærisgjöf Lesa meira
Augabrúnir með jólatré eru málið í desember
Jólin eru eftir nokkra daga og margir sem skreyta duglega öll jól og sumir jafnvel löngu byrjaðir. Af hverju ekki að taka skreytingagleðina á annað stig, færa hana út fyrir heimilið, bílinn og vinnustaðinn og skreyta andlitið eða nánar tiltekið augabrúnirnar. Jólatréaugabrúnir eru alls staðar á Instagram. Það var bloggarinn Taylor sem byrjaði með því Lesa meira