Myndband: Handa þér í acapella útgáfu Ívars, Steina og Magnúsar
Félagarnir Ívar Daníels, Steini Bjarka og Magnús Hafdal eru á fullu að undirbúa jólin en tóku sér tíma í gær til að taka upp eitt af vinsælli jólalögum síðustu ára, Handa þér. Lag og texti er eftir Einar Bárðarson og vinirnir Einar Ágúst Víðisson og Gunnar Ólason fluttu það fyrst árið 2006. „Okkur finnst Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 15. desember – Gjöf frá Brandson
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 15. desember ætlum við að gefa tvö gjafabréf upp á 15.000 kr. hvort frá Brandson. Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli Lesa meira
Kertagleði í desember – Taktu þátt í endurvinnsluátaki þar sem hægt er að vinna til verðlauna
Um jólin er kertagleði landsmanna í hámarki þó að margir kveiki á kertum allan ársins hring. Á hverju ári nota landsmenn um 3 milljónir sprittkerta. Til að setja hlutina í samhengi, þá dugar álið úr þremur sprittkertum í eina drykkjardós og einungis þarf þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól. Endurvinnsluátakið „Gefum jólaljósum lengra líf Lesa meira
Vetrarlína HM Home – jólaleg, gyllt og hlýleg
Vetrarlína H&M Home er komin í verslanir og er hún gullfalleg, jólaleg og hlýleg. Gylltir, rauðir og grænir litir eru áberandi. Línan samanstendur af klassískum jólamynstrum, dökkgrænum litum, rauðum og gylltum. Því miður fæst H&M Home ekki hér á landi eins og er, vonandi verður slík sérverslun komin fyrir jólin 2018. Spurning um að hoppa Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 14. desember – Gjöf frá Regalo
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 14. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Maria Nila fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það er Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 13. desember – Gjöf frá Gunnarsbörn
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 13. desember ætlum við að gefa 2 myndir frá Gunnarsbörn. Myndin heitir Huginn eftir Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur og önnur er með Lesa meira
Myndband: Barbara sýnir leikni sína í súludansi
Ungverska fyrirsætan Barbara Palvin sýnir leikni sína í súludansi í nýjasta myndbandi jóldagatals LOVE tímaritsins. Palvin var „nýliði ársins“ í sundfatablaði Sports Illustrated árið 2016, er einn af englum Victorias´s Secret. Hún kom einnig fram í dagatali LOVE í fyrra, þar sem hún stældi fræga senu Sharon Stone úr kvikmyndinni Basic Instinct.
Kardashian fjölskyldan – Nýtt púsl daglega í jólakortið fyrir 2017
Á jólum er það hefð hjá mörgum fjölskyldum að klæða sig í sitt fínasta púss og smella af jólamyndum og senda vinum og fjölskyldum jólakort. Kardashian fjölskyldan er þar engin undantekning og frá árinu 1987 þegar fyrsta myndatakan, hafa þau viðhaldið hefðinni að tveimur árum, 2014 og 2016, undanskildum. Kortin hafa verið eins fjölbreytt og Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 12. desember – Gjöf frá Rubz Iceland
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 12. desember ætlum við að gefa tvö armbönd frá Rubz. Rubz armböndin eru dönsk hönnun, gerð úr stáli og náttúrulegu sílikoni, Lesa meira
Föndraðu fyrir jólin: Bókamerki með dúskum
Hvað er skemmtilegra í desember en að föndra saman og búa til heimatilbúnar og persónulegar gjafir. Hvort sem það er fjölskyldan saman eða börnin að gera gjafir handa vinum og ættingjum eða þú að útbúa gjafir fyrir. Á vefsíðunni Hattifant.com er hægt að nálgast þessi skemmtilegu bókamerki, sem eru tilvalin gjöf með í jólapakkann, sérstaklega ef Lesa meira