Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –
Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 20. desember – Gjöf frá Munum
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 20. desember ætlum við að gefa tvær dagbækur frá Munum. Erla Björnsdóttir og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir gefa þriðja árið í röð Lesa meira
Biggi lögga gefur af sér – „Hugsum um hvert annað, þannig samfélag er gott samfélag“
Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, fékk eins og fjöldi annarra starfsmanna jólagjöf frá vinnunni sinni. Í stað þess að nota hana sjálfur, ákvað hann að láta gott af sér leiða og gefa hana áfram til fjölskyldu sem þurfti á henni að halda. Í færslu sem hann birtir á Facebook, segir hann frá gjöfinni og Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 19. desember – Gjöf frá Kviknar
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 19. desember ætlum við að gefa tvær bækur frá Kviknar. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 18. desember – Gjöf frá Inglot Iceland
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 18. desember ætlum við að gefa tvo gjafapoka frá Inglot, sem hvor inniheldur Pigment augnskugga 119 og Duraline. Inglot er klárlega eitt Lesa meira
Georg prins og Charlotte prinsessa eru dásamleg á jólakorti fjölskyldunnar
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja senda í ár opinbert jólakort með mynd af fjölskyldunni líkt og fyrri ár. Myndin var tekin fyrr á árinu, líklega á sama tíma og fjögurra ára afmælismyndir prins Georgs, hann er í sömu fötum og það er ljósmyndarinn Chris Jackson, sem tók myndina. Fjölskyldan er öll í stíl í ljósbláu og Lesa meira
Kardashian fjölskyldan – Fleiri myndir úr jólakortinu 2017
Kim, aðalsamfélagsmiðlafulltrúi Kardashian fjölskyldunnar, heldur áfram að birta eina mynd á dag á Instagram til að fylla aðdáendur fjölskyldunnar spenningi. https://www.instagram.com/p/Bcpl7QqlM3S/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcsnbgDF4uJ/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bcu9-yQlCBR/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcxObq-lVo4/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bc0CbwLF3rX/?taken-by=kimkardashian Hér má sjá fyrstu 12 dagana.
Geir Ólafs bauð upp á gæði á heimsvísu í Gamla bíói
Jólatónleikar Geirs Ólafssonar The Las Vegas Christmas Show, voru haldnir nýlega í Gamla bíói. Um er að ræða stórtónleika, kvöldverð og sýningu, að hætti Las Vegas. Uppselt var á sýninguna í ár, eins og í fyrra. „Strax eftir sýninguna í fyrra, fórum við yfir hvernig til tókst og ákváðum þá næstu,“ segir Geir. Með Geir Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 17. desember – Gjöf frá Nostr
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 17. desember ætlum við að gefa tvö stjörnumerkjaplaköt frá Nostr. Nostr er hugarfóstur Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur og Þóru Sigurðardóttur. Saman deila þær Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 16. desember – Gjöf frá Valkyrjan
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 16. desember ætlum við að gefa tvær bækur: Valkyrja lífstíls handbók eftir Ásdísi Rán Gunnarsdóttur. Valkyrja er vinnubók og lífsstílsleiðarvísir fyrir Lesa meira