fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

jólaverslun

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Jólaverslunin hefur verið yfir væntingum kaupmanna. Netverslun er mun meiri en búist var við og virðist vera að taka aftur við sér eftir að úr henni dró eftir Covid. Áður fyrr var allt álagið á verslunina fyrir jólin í desember en það hefur breyst á undanförnum árum og nóvember hefur komið sterkur inn með afsláttardögum Lesa meira

Ný holskefla kórónuveirusmita í Kína veldur vanda – Gæti raskað jólaverslun Vesturlandabúa

Ný holskefla kórónuveirusmita í Kína veldur vanda – Gæti raskað jólaverslun Vesturlandabúa

Pressan
25.06.2021

Fyrst kom upp skortur á gámum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Því næst tók lokun Súesskurðarins við en hún hafði mikil áhrif á vöruflutninga. Nú er enn eitt vandamálið komið upp og það tengist kórónuveirunni. Vegna faraldurs í suðurhluta Kína hafa tvær af fimm stærstu gámahöfnum heims verið lokaðar meira og minna í nokkrar vikur og það er ekki til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af