Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember
FréttirSvandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða í gær. Það vekur vonir í brjóstum margra um að nú verði hægt að fara á jólatónleika, ekki bara sitja heima í stofu og njóta þeirra í sjónvarpinu. Morgunblaðið hefur eftir Jóni Diðriki Jónssyni, forstjóra Senu Live, að hann fagni afléttingunum og að hann vonist til að sóttvarnaaðgerðum verði aflétt til fulls Lesa meira
Jólatónleikadagatal 2018 – Hvaða tónleika ætlar þú að sjá í ár?
KynningJólin eru á næsta leiti þó að enn sé september og ekki seinna vænna að skoða hvaða jólatónleika er boðið upp á í ár. Fjöldi glæsilegra glæsilegra tónlistarmanna býður upp á jólatónleika í ár, sem og fyrri ár, og eru margir þeirra orðnir að fastri hefð í jólaundirbúningi landsmanna. Hér má sjá úrval af þeim Lesa meira
Jólin eru að koma – Á hvaða tónleika ætlar þú í desember?
Það er kominn 16. maí og þó að sumarið eigi að vera komið samkvæmt dagatalinu þá lætur það eitthvað bíða eftir sér. Það er líka kannski algjör óþarfi að vera að spá í sumri,sól og útilegum og fara frekar að spá í jólatónleikum. Byrjað er að auglýsa jólatónleika og hefst sala á þá fyrstu eftir Lesa meira