Rannsökuðu á hvaða aldri börn hætta að trúa á jólasveininn
Fréttir26.12.2023
Ný rannsókn vísindamanna við Texas háskóla í Bandaríkjunum sýnir að börn hætta að trúa á jólasveininn um 8 ára aldur. Það var sálfræðingurinn Candice Mills sem leiddi rannsóknina. 48 börn á aldrinum 6 til 15 ára tóku þátt og svöruðu ýmsum spurningum um hvort þau trúðu á jólasveininn og hvernig það lét þeim líða þegar Lesa meira
Kertasníkir heldur toppsætinu sem vinsælasti jólasveinninn
Fókus17.12.2018
Samkvæmt nýrri könnun MMR á vinsældum jólasveinanna þá er Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn fjórða árið í röð með 29% tilnefninga. Vinsældir Stúfs féllu á milli ára en hann situr enn í öðru sætinu, fjórum prósentustigum á eftir Kertasníki og Hurðaskellir var líkt og fyrri ár í þriðja sæti með 13% tilnefninga. Kertasníkir reyndist vinsælasti jólasveinninn á meðal Lesa meira