Þórdís Kolbrún fer ótroðnar slóðir um jólin – safnar kröftum fyrir árið sem er fram undan
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, er svo heppin að vera gift listakokki sem galdrar fram gómsæta rétti á jólunum. Þau eru ekki bundin í gamlar hefðir þegar kemur að jólamat og prófa sig gjarnan áfram en hún segir humar í miklu smjöri, hvítlauk og salti í forrétt vera uppáhald og svo væri hún Lesa meira
Hvernig var jólamaturinn á Íslandi áður fyrr?
FókusJólamatur er ekki eins á öllum íslenskum heimilum en vel útilátin kjötmáltíð kemur við sögu á ansi mörgum þeirra. Algengir aðalréttir nú til dags eru t.d. hamborgarhryggur, rjúpa, kalkúnn og lambakjöt en hvernig skyldi jólamatur á Íslandi hafa verið áður en rafmagn og nútíma eldavélar komu til sögunnar? Stutta svarið er að lítið hefur breyst Lesa meira
Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn
PressanBresk móðir ætlar sér að rukka fjölskyldu sína um 150 pund (rúmar 26.000 íslenskar krónur) fyrir máltíð sem hún mun elda og hafa til reiðu á jóladag. Mun aðalrétturinn verða kalkúnn og með fylgir eitt glas af kampavíni. Konan segir að hún eigi ekki að þurfa að leggja út fyrir jólamatnum úr eigin vasa og Lesa meira
Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“
FréttirÍ tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira
Landsliðskokkar töfra fram jólakræsingar í jólaboði Sjafnar í kvöld
MaturMikið verður um dýrðir í þættinum Matur og heimili í kvöld þegar þáttastjórnandi þáttarins, Sjöfn Þórðar, býður heim í jólaboð. Landsliðskokkarnir Sigurður Laufdal og Gabríel Kristinn Bjarnason mæta í eldhúsið til Sjafnar og töfra fram dýrindis jólakræsingar og vínþjóninn Jóhann Ólafur Jörgensson sér um að toppa jólahátíðarmáltíðina með vínpörun með hverjum rétti. Gestir kvöldsins í Lesa meira
Jólamaturinn sem stendur upp úr hjá Önnu Björk – „Það er eitthvað við það sem er svo hátíðlegt, svolítið villt, en samt fínlegt og lekkert“
MaturHvað á að borða um jólin? Þessi spurning bergmálar í hugum margra í desember. Við fengum Önnu Björk Eðvarðsdóttur formann Hringsins, matarbloggara, lífskúnster og sælkera með meiru til að svipta hulunni af jólamatnum sínum í ár. Hún heldur úti matarbloggi á síðunni sinni Anna Björk og er þekkt fyrir sína sælkerarétti sem laða bæði auga Lesa meira
Þetta ætla Íslendingar að hafa á hátíðarborðinu í kvöld
FréttirHamborgarhryggur er gríðarlega vinsæll jólamatur en 47% landsmanna ætla að gæða sér á þessum hefðbundna hátíðarmat í kvöld. Lambakjöt, annað en hangikjöt, er næst vinsælasti hátíðarmaturinn en 11% landsmanna gæða sér á lambakjöti í kvöld. Þetta eru niðurstöður könnunar sem MMR gerði dagana 10. til 16. desember. 947 manns, 18 ára og eldri, svöruðu. Niðurstöðurnar sýna einnig Lesa meira
Hvað borðar frændfólk okkar á Norðurlöndunum um jólin?
PressanÞað er löng hefð fyrir því hér á landi að borða og drekka mikið um jólin og er þá ekki átt við áfengisdrykkju. Það er auðvitað mismunandi hvað er á boðstólum á heimilum landsins en ætli hangikjöt sé ekki sá matur sem er á flestum borðum yfir hátíðirnar. Ekki skemmir fyrir ef uppstúfur, kartöflur og grænar Lesa meira